Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2013, Side 96

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2013, Side 96
XVI VISINDARAÐSTEFNA Hl FYLGIRIT 73 skilvirkar og sérhæfðar efnasmíðaðferðir til smíði á vel skilgreindum kítósanafleiðum. Markmið verkefnisins var að þróa aðferði til smíði á N,N-díalkýl, N-metýl kítósanafleiðum. Efniviður og aðferðir: Þróaðar voru aðferðir til smíði á dí-metýl-, dí-etýl-, dí-bútýl- og dí-hexýlkítósanafleiður með því að nota 3,6-O-dí- TBDMS-kítósan sem upphasefni. Mismunandi aðferðir til að fjórgilda þessi efni voru prófaðar. Niðurstöður: Ímínafleiður voru myndaðar með því að hvarfa dí-TBDMS kítósan við viðeigandi aldehýð. Þessu hvarfi var fylgt eftir með afoxun til að mynda mónó-alkýlafleiður sem voru síðan meðhöndlaðar á sama hátt til að mynda tilsvarandi díalkýlafleiður. Notkun díTBDMS kítósans gerði mögulegt að framkvæma hvörfin í lífrænum leysum og þannig fékkst 100% N,N, díalkýlering. Prófaðar voru mismunandi aðferðir til að fjórgilda þessi díalkýleruðu efni, með metýleringu, en það tókst aðeins að litlu leyti. Svo virðist sem sterísk hindrun vegna TBDMS verndar- hópsins dragi mikið úr hvarfgimi díalkýleraða amínóhópsins og því er mjög erfitt að fjórgilda TBDMS verndað kftósan. Hins vegar reyndist mögulegt að fjórgilda díalkýlafleiðurnar, eftir afvemdun, með hvarfi við Mel í NMP sem leysi. Með þessari aðferð fengust fjórgild efni með góða vatnsleysni og því er vel mögulegt að rannsaka bakteríudrepandi áhrif þeirra. Hlutfallslegur fjöldi sethópa var fundinn út frá heild toppa í ÍH-NMR rófum. Byggingargreining var einnig framkvæmd með IR greiningu COSY NMR greining. Ályktanir: Það tókst að þróa skilvirka aðferð til smíði á fjórgildum díal- kýlkítósanafleiðum. Þessi efni hafa vel skilgreinda byggingu og henta því vel til að rannsaka samband bygginga og bakteríudrepandi virkni. V 89 Bakteríudrepandi eiginleikar fjórgildra kítósanafleiða Priyanka Sahariah' Vivek S. Gaware', Martha Hjálmarsdóttir2, Már Másson' 'Lyfjafræðideild og 'lífeindafræði læknadeild HÍ prs1@hi.is Inngangur: Sýnt hefur verið fram á að fjórgildar kítósanafleiður geta haft mikil bakteríudrepandi áhrif en samband byggingar og virkni er ekki vel þekkt fyrir þessi efn og því var markmið verkefnisins að kanna þetta samband. Efniviður og aðferðir: 3,6-di-O-TBDMS kítósanafleiður með fimm misunandi mólþunga voru notaðar sem upphafsefni við efnasmíðarnar. Fjórgildar afleiður kítósans með mismunandi sethópum og mismunandi keðjulengd alkýlkeðja, sem tengja fjórgilda amínóhópin við fjölliðuna, voru smíðaðar. Virkrti afvemdaðra efna var mæld gegn gram jákvæðum Staphylococcus aureus (ATCC 29213) og gram neikvæðum Escherichia coli (ATCC 25922). Ákvarðaður var lægsti heftistyrkur (MIC) og lægsti dráp- styrkur (MLC). Niðurstöður: Staðvendin (regioselective) N-asýlering var framkvæmd með hvörfum við klórasýlklóríðum með mismunandi keðjulengd. Endastæða klóraatóminu var síðan skipt út fyrir trímetýlamm- óníumhóp eða pýridínumhóp. Afverndun var síðan framkvæmd í einu til tveimur skrefum til að fjarlægja að fullu TBDMS vemdarhópinn. Trímetýlkítósanafleiður voru einnig smíðaðar. Efnin voru í flestum til- vikum virkust gegn S. aureus með MIC gildi á bilinu 4-16.384 pg/ml. Efnin reyndust hafa minni virkni gegn E. coli með MIC gildi á bilinu 64 til ^32.768 pg/ml. Það reyndist lítill munur (0-2 þynningar) á MIC og MLC sem bendir til að efnin séu frekar bakteríudrepandi en bakteríu- hamlandi. Trímetýlafleiður voru almennt virkari en pýrídínum afleiður. Eftir því sem fjórgildi hópurinn nálgaðist hryggjarstykkið í fjölliðunni (polymer backbone) jókst virknin. Mólþungi hafði lítil áhrif á virkni. Ályktanir: Mismunandi kítósanafleiður með vel skilgreinda byggingu voru smíðaðar og notaðar til að skilgreina betur samband byggingar og bakteríudrepandi virkni en áður hefur verið gert. V 90 Meso-Tetra-fenýlporfýrín-kítósanburðarefni fyrir Ijósörvaða genaferjun Vivek S. Gaware1-2, Monika Hákerud24, Sigríður Jónsdóttir4, Anders Hegset2, Kristian Berg3, Már Másson' ’Lyfjafræðideild HÍ, 2PCI Biotech AS, Lysaker Noregi, 'The Norwegian Radium Hospital, Osló, 'Raunvísindastofnun, HÍ vsg3@hi.is Inngangur: Markmið verkefnisins var smíða nanóburðarefni með góða eiginleika fyrir ljósörvaða genaferjun. Efniviður og aðferðir: Vatnsleysanleg kítósan-nanóburðarefni með bundin meósótetrafenýlporfýrín (TPP) ljósörvaefni (PS) voru smíðuð í fjölskrefa efnasmíð og skilgreind sem TPPp0.1-CS-TMA0.9, TPPp0.25- CS-TMA0.75, TPPp0.1-CS-MP0.9, og TPPp0.25-CS-MP0.75. Notagildi burðarefnanna fyrir ljósörvaða genaferjun (PCI) voru könnuð með HCT116/LUC manna-ristilkrabbameinsfrumulínu. Niðurstöður: 5-(p-amínofenýl)-10,15,20-trífenýlprofýrín [TPP(p-NH2)j og 3,6-di-O-tert-bútýldímetýlsilýl-kítósan (DiTBDMS-CS) voru notuð sem upphafsefni fyrir efnasmíðina. DiTBDMS-CS hefur mjög góða leysni í díklórómetani og því var mögulegt að nota þennan leysi fyrir magnbundnum hvörf þar sem fitusækna ljósörvaefnið var tengt við fjöl- liðuna. Síðan var trímetýlammóníumýl eða 1-metýlpiperazínýl hópar tengdir inn á þær fjölliðueiningar sem ekki höfðu verið hvarfaðar við ljósörvaefnið. Sýnt var fram á að það var mögulegt að stýra hvörfunum þannig að það fjölliðan var annað hvort 10% eða 25% setin með ljósörva- efninu. Flúrljómunar- og NMR-rannsóknir sýndu að afvemduðu efnin mynduðu nanóagnir í vatnslausn. Mælingar á breytilegri ljósdreifingu (dynamic light scattering) sýndi að stærð agnanna var á bilinu 100-350 nm. Vegna tvíleysnieiginleika geta agnirnar „opnast" í fitusæknu um- hverfi og þannig geta ljósörvaefnin stungist inn í frumuhimnuna. Þessi eiginleiki getur verið skýring þess að efnin reyndust mjög virk fyrir ljósörvaða genaferjun. Ályktanir: Skilvirk aðferð til efnsmíða á kítósanburðarefnum fyrir TPP ljósörvaefnið var þróuð. Burðarefnin sýndu mjög mikla virkni í ljós- örvaðri genaferjun. V 91 Meso-Tetra-fenýlklórín-kítósanburðarefni fyrir Ijósörvaða krabbmeinslyfjameðferð Vivek S. Gaware'-2, Monika Hákerud23, Sigríður Jónsdóttir4, Anders Hogset2, Kristian Berg3, Már Másson' 'Lyfjafræðideild, HVS-HÍ, 2PCI Biotech AS, N-1366 Lysaker, Noregi, 3The Norwegian Radium Hospital, N-0310, Osló, Noregi, 4Raunvísindastofnun, HÍ vsg3@hi.is Ingangur: Markmið verkefnisins var smíða nanóburðarefni sem hafa góða eiginleika fyrir ljósörvaða krabbameinslyfjameðferð (PCI) Efniviður og aðferðir: Fjögur ný meso-tetrafenýlklórín (TPC) tengd kítósanburðarefni (TPCCP0.1-CS-TMA0.9, TPCCP0.1-CS-MP0.9, TPCNP0.1-CS-TMA0.9 og TPCNP0.1-CS-MP0.9) voru smíðuð og virkni þeirra mæld in vitro og in vivo. Niðurstöður: Efnasmíðaaðferðir fyrir tvö fitusækna klórín-ljósörva- efni, 5-(p-amínófenýl)-10,15,20-trifenýlklórín (TPCp-NH2) og 5-(p- karboxýfenýl)-10,15,20-trífenýlklórín (TPCpC02H) voru hámarkaðar. 96 LÆKNAblaðið 2013/99
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.