Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2013, Síða 104

Læknablaðið : fylgirit - 01.01.2013, Síða 104
XVI VISINDARAÐSTEFNA Hl FYLGIRIT 73 V 114 Mat á heilbrigðishegðunarlíkaninu Rúnar Vilhjálmsson Eirbergi runarv@hi.is Inngangur: Heilbrigðishegðunarlíkanið var upphaflega sett fram af Pearlin og Aneshensel til að skýra tengsl álags, sálfélagslegra bjarga og heilbrigðishegðunar. Fáar erlendar rannsóknir hafa metið líkanið sér- staklega og engin hérlendis. Tilgangur rannsóknarinnar var að leggja mat á líkanið. Efniviður og aðferðir: Byggt er á gögnum úr landskönnuninni Heilbrigði og aðstæður íslendinga I. Könnunin fór fram meðal slembiúr- taks íslendinga á aldrinum 18-75 ára. Fjöldi svarenda í landskönnuninni var 1532 og heimtur voru 60%. Álag var metið útfrá ítarlegum lista yfir langvinna erfiðleika og neikvæða lífsviðburði síðastliðna 12 mánuði. Sálfélagslegar bjargir voru annars vegar samhjálp, metin með SEQ- spurningalistanum, og stjómrót, metin með spurningakvarða Pearlin. Heilbrigðishegðun byggði á 7 atriða kvarða Belloc og Breslow. Niðurstöður: Álag í formi neikvæðra lífsburða og langvinnra erfið- leika hafði neikvæð tengsl við heilbrigðishegðun. Aftur á móti hafði innri stjórnrót jákvæð tengsl við heilbrigðishegðun. Ekki vom marktæk almenn tengsl milli samhjálpar og heilbrigðishegðunar. Þá var ekki um marktækt samspil (interaction) að ræða milli sálfélagslegra bjarga og álagsþátta. Ályktanir: Niðurstöður studdu einungis að hluta Heilbrigðis- hegðunarlíkanið. Samhjálp hafði ekki marktæk tengsl við heilbrigðis- hegðun almennt og ekki komu fram samspilsáhrif milli sálfélagslegra bjarga og álagsþátta. Þetta bendir til að líkanið geti þurft endurskoðunar við. Höfundaskrá erinda E 170 E 141, E 155 E 132 E 69 E 51 E 1, E 48, E 90 F 7 E 169. E 171 ... E51 E 134 ...E 75, E 76, E 77, E 78, E 79 E 97 E 163, E 164 E 23 E 118 E 135 E 164 E 139 E 96 E 51 E 179 E 47 E 18, E28 E 93 E 175 E 35 F. 62 E 161 E 98 E91 E 14, E 97, E 161 E 83 E 149 E 169 E 3 E 100, E 137, E 138 E 58 E 63, E 160, E 165 Eman Hamza E 96 E 69 E 47 E 140 Erla Bjömsdóttir E 144 E 82, E 84 E 9, E 23 Erla Kolbrún Svavarsdóttir E 82, E 84, E 86 E 179 E 136 Erlingur Jóhannsson E 26, E 186 E 47 E 144 E 123 E 62 E 71, E 102 Ethan Moitra E 109 E 144 E 172 E 36, E 179 E 62 E 42, E 43 E 77 E 81 E 129 E 138 E 132 E 69 Amheiður Sigurðardóttir E 148 Brynja Ingadóttir E 83, E 88, E 105 Eyrún Jónsdóttir E 51 A „ t/tt/ínrtrmn E 107 E 23 .... E 7 E 118, E 182 E 49 E 43 E 61, E 65, E 159 E 64, E 72, E 153 E 181 E 80 E 32, E 166 F. 45 F. 133r E 134 E 172 E 2 E 80 E 16 E 92 E 30 E 144 E 62 E 112 E 88, E 105 E 98 E 130 E 9 Ása Bryndís Guðmundsdóttir E 100 Cindy Mari Imai E 36 Giedre Matuliene E 9 E 68 E 9 Ása Vala Þórisdóttir E 3 Courtney Beard E 109 Gísli Einar Ámason E 7 Á 1 J’1 • JílU- E 162 E 31, E 33, E 60, E 119, E 161 E 119 E 132, E 182, E 183 E 6 Gissur Örlygsson E6, E 147 E 66 Giuseppe Paglia E 128 E 30 Giuseppe Del Giudice E 101 E 26 Guðbjörg Guðmundsdóttir E 83 E 148 E 45, E 50 Guðbjörg Jónsdóttir E 37 .. E91 E 67 Guðlaug Björnsdóttir E 131 E 68 E 46 E 83 E 184 E 73 E 48 E 178 E 169 E 122 E 165 E 37, E 41 E 139 Beniamin Wizel E96 Eibert R. Heerdink E 92 Guðmundur Klemenzson E 157 104 LÆKNAblaðið 2013/99
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.