Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 11

Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 11
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 11 FRÉTTIR Landnámssetur Íslands í Borgarnesi hlaut á dögunum nýsköpunarverðlaun Samtaka ferðaþjónustunnar. Setrið fékk verðlaunin fyrir vel útfærðar sýningar sem þykja til þess fallnar að styrkja ímynd Íslands og efla ferðaþjón- ustuna utan hins hefðbundna ferðamannatíma. Í tengslum við sýningarnar eru land og þjóð kynnt með leiksýningum, sögumönnum, námskeiðum og hlöðnum vörðum á sögustöðum Eglu í Borgarfjarðarhéraði. Aðstandendur Landnáms- setursins eru Kjartan Ragnarsson leikstjóri og eig- inkona hans, Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, sem lengi var fréttamaður á Sjónvarpinu. Þau tóku við verðlaununum úr hendi Sturlu Böðvarssonar sam- gönguráðherra og Jóns Karls Ólafssonar, formanns Samtaka ferðaþjónustunnar. Landnámssetrið fær nýsköpunarverðlaun Aðstandendur Landnámssetursins, þau Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir, tóku við nýsköpunarverðlaununum úr hendi Sturlu Böðvarssonar samgönguráðherra. Fjær stendur Jón Karl Ólafsson, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar. Sýningin Tækni og vit 2007 verður haldin í Fífunni í Kópavogi dagana 8.-11. mars næstkomandi en þar munu íslensk tækni- og þekkingarfyrirtæki kynna vörur sínar og þjónustu. Fyrstu tvo dagana verður sýn- ingin einungis opin fagfólki en almenningur er boðinn velkominn helgina 10.-11. mars. Margit Elva Einarsdóttir er framkvæmdastjóri sýningarinnar og segir hún áhuga íslenskra fyrirtækja vera framar vonum. „Nú þegar hafa um 60% sýningarsvæðisins verið bókuð og greinilegt að mikil gróska er í tæknigeiranum hér á landi um þessar mundir.“ AP sýningar, dótturfyrirtæki AP almannatengsla, standa að Tækni og viti 2007. Nánari upplýsingar um sýninguna má finna á vefnum www. taekniogvit.is. Margit Elva Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Tækni og vits 2007, undirbýr sýninguna af kappi þessa dagana ásamt starfsfólki AP sýninga. Tæknifyrirtæki undirbúa stórsýningu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.