Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Page 19

Frjáls verslun - 01.10.2006, Page 19
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 19 FORSÍÐUGREIN TVÖFALT FLEIRI ÆTLA AÐ SÆKJA ÚT 1) 200 FYRIRTÆKI YFIRTEKIN – 130 NÝ ERLEND STOFNUÐ Frá árinu 1915 til ársins 2006 (júlí) hafa þau fyrirtæki, sem tekin voru til skoðunar, yfirtekið rúmlega 200 fyrirtæki og stofnað um 130 ný á erlendum vettvangi. 2) EKKERT ÓEÐLILEGT VIÐ FJÁRFESTINGAR ÍSLENDINGA ERLENDIS Erlendar fjárfestingar Íslendinga eru á svipuðu róli og hjá Bretum, Dönum og Svíum séu horft til erlendra fjár- festinga sem hlutfall af vergri landsframleiðslu. 3) VIÐUREIGN DAVÍÐS VIÐ GOLÍAT Nýleg kaup Íslendinga á erlendum fyrirtækjum virðast um margt lík viðureign Davíðs við Golíat, þar sem lítil íslensk fyrirtæki í örum vexti hafa sum hver yfirtekið mun stærri erlend fyrirtæki. 4) FJÁRFESTINGARGLEÐINNI EKKI AÐ LJÚKA Fjöldi þeirra hefur tvöfaldast sem segist ætla að fjárfesta erlendis á næstu mánuðum; tímabilinu 2006 – 2007. 5) TEKJUR FRÁ ÖÐRUM LÖNDUM Árið 2005 komu um 75% tekna fyrirtækja í íslensku kauphöllinni erlendis frá. 6) HVAÐAN KOMA PENINGARNIR? Þeir sem höfðu keypt ráð- andi hlut í fyrirtæki erlendis á sl. 12 mánuðum voru beðnir um að svara þeirri spurningu hvaðan fjármagnið kæmi. Tæp- lega 50% svöruðu því til að notast væri við blöndu af lánsfé og eigin fé. Um 35% notuðust einungis við lánsfé. 7) 57 FYRIRTÆKI FJÁRFEST ERLENDIS Fyrst var spurt hvar fyrirtækin störfuðu og þá kom í ljós að einungis 57 fyrirtæki af 497 höfðu tekið það skref að fjár- festa erlendis. Af þessum 57 fyrirtækjum störfuðu 38 í fleiru en einu landi og langflest fyrirtækin höfðu starfsemi í Bret- landi og Danmörku. 8) GRUNNURINN Í RANNSÓKNINNI ER 21 FYRIRTÆKI Rannsóknin var gerð til þess að sjá hvert umfang erlendra fjárfestinga væri í raun og veru. Í upphafi voru fyrirtækin rúmlega 30 en smám saman fækkaði þeim niður í 21. Þessi fyrirtæki eru grunnurinn í rannsókninni sem hér er kynnt. 9) EIMSKIP ÁRIÐ 1915 Fyrsta beina erlenda fjárfestingin sem sjá má hjá íslensku fyrirtæki átti sér stað árið 1915 þegar Eimskip opnaði fyrstu söluskrifstofu sína í Danmörku. 10) 85-FÖLD AUKNING FJÁRFESTINGA Fjárfestingar íslenskra fyrirtækja jukust úr 5,2 milljörðum króna árið 1997 í tæplega 442,2 milljarða árið 2005. Þetta er nærri 85-föld aukning á aðeins 7 árum og samsvarar um 44% af vergri landsframleiðslu (GDP). TEXTI: ÁSTA DÍS ÓLADÓTTIR • MYND: ÓLAFUR RAFNAR ÓLAFSSON HELSTU NIÐURSTÖÐUR: Fjárfestingagleði íslenskra fyrirtækja erlendis er ekki að ljúka! Fjöldi þeirra hefur tvöfaldast sem segist ætla að fjárfesta erlendis á næstu mánuðum; tímabilinu 2006-2007. Ásta Dís Óladóttir hefur gert fyrstu umfangsmiklu rannsóknina á kaupum Íslendinga á erlendum fyrirtækjum. Þetta er fróðleg rannsókn og nær aftur til ársins 1915. FJÁRFESTINGAR ÍSLENDINGA ERLENDIS Á NÆSTA ÁRI:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.