Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 33

Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 33
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 33 D A G B Ó K I N samstarfsmaður Pálma Haraldssonar í Fons. Matthías sinnir einnig öðrum störfum fyrir eignarhaldsfélagið Fons ehf. Hann er t.d. stjórnar- formaður sænska ferðafyrir- tækisins Ticket og breska flugfélagsins Astreaus og situr einnig í ýmsum stjórnum fyrir- tækja fyrir Fons ehf. Birgir Jónsson hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra erlendrar starfsemi eignarhalds- félagsins Kvosar hf., móður- félags Prentsmiðjunnar Odda og tengdra félaga. 20. nóvember Eggert og Björgólfur kaupa West Ham Einhver umtalaðasta fjárfesting Íslendinga erlendis til þessa var í höfn þennan dag; kaup þeirra Eggerts Magnússonar og Björgólfs Guðmundssonar á enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Viðræður um kaupin höfðu staðið yfir í nokkrar vikur. Eggert er stjórnarfor- maður félagsins og Björgólfur heiðursforseti þess fyrir lífstíð. Fjárfestingarfélag þeirra, West Ham Holding, keypti 83% hlutafé í félaginu fyrir 11,4 milljarða og yfirtók skuldir fyrir 3,1 milljarð. Miklir tekjumögu- leikar eru taldir í auknum sjón- varpstekjum sem og dýrum lóðum sem félagið á, verði heimavöllur þess í framtíðinni hinn nýi Ólympíuleikvangur sem byggður verður fyrir Ólympíuleikana í London 2012. Sjá nánar um þessa fjárfestingu í grein Sigrúnar Davíðsdóttur á bls. 64 hér í blaðinu. 24. nóvember Goldman Sachs keypti í Kaupþingi Morgunblaðið greindi frá því að Goldman Sachs og Fidelity fjárfestingasjóðirnir voru meðal þeirra 110 alþjóðlegu fjárfesta sem keyptu í Kaupþingi banka, í alþjóðlega hlutafjárútboðinu. Allt hlutafé seldist og reyndist vera umframeftirspurn. Samkvæmt heimildum Morgunblaðsins voru breski sjóðurinn Gartmore og svissn- eski bankinn UBS einnig á meðal þeirra sem keyptu hluti í Kaupþingi banka. 24. nóvember Björgólfur Thor innleysir um 56 milljarða hagnað Sagt var frá því að fjárfesting- arfélögin CVIL og Bivideon, sem eru að stærstum hluta í eigu félaga í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefðu selt eignarhlut sinn í tékkn- eska fjar- skiptafyrir- tækinu Czeske Radio- kommun- acace (CRa) fyrir jafnvirði 120 millj- arða króna. Áætlaður sölu- hagnaður var um 80 milljarðar en félögin keyptu hlutinn fyrir rúmum tveimur árum á um 37 milljarða. Eignarhlutur Björgólfs Thors var um 70% í félögunum þannig að hann innleysti um 56 milljarða í hagnað af sölunni. Birgir Jónsson. Starfslok hans komu eins og þruma úr heið- skíru lofti. 28. nóvember LATIBÆR FÉKK BAFTA VERÐLAUNIN Björgólfur Thor Björgólfsson. Magnús Scheving hefur notið mikillar velgengni með fyrirtæki sitt, Latabæ, og er sjónvarpsefni frá fyrirtækinu núna sýnt víða um heim. Nýjasta skrautfjöðrin í hatt Magnúsar var þegar sjón- varpsþættirnir um Latabæ fengu verðlaun bresku kvikmyndaakademíunnar, BAFTA, í flokki alþjóðlegs barnaefnis. Magnús Scheving og félagar í Latabæ. Eggert Magnússon fagnar kaupunum á West Ham.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.