Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Qupperneq 50

Frjáls verslun - 01.10.2006, Qupperneq 50
50 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 Þið hafið líka augun á litlum fyrirtækjum, sérstaklega tískufyrir- tækjum. Hvernig nýtið þið ykkur þær fjárfestingar? „Já, við höfum fjárfest í nokkrum litlum tískufyrirtækjum sem eru í spennandi þróun. Við vinnum með hönnuðinum Matthew Williamson sem er með búð á Brutonstræti, eigum stóran hlut í hans fyrirtæki. Önnur fyrirtæki eru PPQ sem hefur nýlega opnað búð á Conduitstræti og svo Criminal Clothing sem er með búð í Covent Garden. Einnig höfum við verið að vinna með þekktum íslenskum hönnuðum eins og Steinunni Sigurðardóttur. Við höfum áhuga á að setja ný en lítil merki inn í House of Fraser til að hressa upp á yfirbragðið. Um leið gefum við litlum fyrirtækjum tækifæri til að þróast.“ Hver er markhópur House of Fraser? „Núna er einbeitingin á yngri en 35 ára, en deildaskiptar búðir höfða betur til þeirra sem eru 35 ára og eldri. Við höldum áfram að höfða til yngri hópsins en höfum líka í huga að bæta þjónustuna við eldri markhópinn sem hefur tapast undanfarin ár. Vöruúrvalið í heimilisdeildunum er núna meira fyrir eldri hópinn – en salan er ekki nógu góð svo að þar er tækifæri til að gera betur.“ Hver er stefna ykkar hjá Baugi varðandi netverslanir? „Við álítum að það liggi gríðarleg tækifæri fyrir okkur í netverslun og hjá okkur er mikil vinna í gangi til að ryðja okkur til rúms á þessu sviði. Eftir um 2-3 ár stefnum við á að tíu prósent heildarsölunnar komi frá netverslun eða um 1 milljarður punda.“ Álíturðu að netverslun sé viðbót við hefðbundnar verslanir eða tekur hún frá þeim? „Hún er að miklu leyti viðbót þó að hún taki kannski eitthvað frá hinum, en við óttumst netverslunina allavega ekki, heldur sjáum í henni mikil tækifæri fyrir okkur.“ Hvernig er að reka verslanir hér í Englandi þar sem innkaup er viðurkennd dægrastytting og skemmtun? „Það er rétt að verslun er stór hluti í lífi fólks hér og þess vegna nýtur smásölugeirinn líka mikillar athygli í viðskipta- lífinu. Stór hluti af viðskiptaumfjöllun dagblaðanna snýst um smásöluverslun. Það skapar reyndar líka mikla pressu á verslanir að skila góðum árangri en um leið líka pressu á skammtímaárangur. Iceland er gott dæmi um verslun sem lét undan slíkri pressu, fylgdi kolrangri strategíu en gat ekki snúið við því að þá vekur það neikvæða athygli. Að þessu leyti er öðruvísi að reka fyrirtæki sem er ekki skráð á markað, þá er auðveldara að hugsa til langs tíma.“ Baugur hefur sannarlega ekki hikað við að kaupa búðir sem eru þekkt nöfn hér í Englandi. Er athyglissýki stefna hjá ykkur? „Nei, við erum alls ekki athyglissjúkir, en við erum heldur ekkert að forðast athygli. Við leitum að spennandi fyr- irtækjum með góðum stjórnendum og hingað til hefur tekist vel að finna spennandi fyrirtæki. Síðan Baugur kom inn á enska markaðinn fyrir fimm árum hefur umfjöllunin um okkur verið allt í senn góð, jákvæð og mikil. Við höfum verið virkustu fjárfestarnir á enska smásölumarkaðnum og markaðurinn hefur áttað sig á hverjir við erum og lært að meta okkur sem alvörufjárfesta. Um leið hefur umfjöllunin um okkur batnað enn frekar, styrkst og aukist svo að ég get ekki sagt annað en umfjöllunin um Baug sé bæði góð og jákvæð.“ Talandi um umfjöllun: Hver er skoðun þín á umfjöllun Ekstr- ablaðsins danska um íslensku fyrirtækin í Danmörku? „Hún hefur verið ótrúleg! Menn með penna geta auðvitað skrifað hvað sem er en standardinn hefur sannarlega ekki B A U G U R Í B R E T L A N D I Baugur í Bretlandi (Tölur í töflu eru frá 2005) Alls starfa 65 þúsund manns hjá fyrirtækjum sem Baugur kemur að í Bretlandi og reka þau um 3.600 verslanir. Heildarvelta fyrirtækjanna er 8,5 milljarðar punda – eða um 1.100 milljarðar króna. TÍSKUVERSLANIR, DEILDARSKIPTAR VERSLANIR: Starfsmenn Velta (Milljón Pund) Fjöldi verslana Mosaic, skráð á Íslandi – safn tískubúða og skóbúða 13.000 818 1.581 MK One 3.008 132 174 Jane Norman 1.400 97 130 House of Fraser 8.000 1.010 61 SKARTGRIPIR OG ÚR: Goldsmiths, Mappin & Webb, Watches of Switzerland 1.930 284 195 LEIKFÖNG: Hamleys 390 32 13 MATVÖRUVERSLANIR: Julian Graves, Whittard of Chelsea 2.300 118 120 Iceland 20.000 1.530 760 HEILDSÖLUR: Booker 8.327 3.100 170 Woodward 1.900 500 28 GARÐYRKJUVÖRUVERSLUN: 4.000 188 100 FASTEIGNAÞRÓUNARFYRIRTÆKI: LXB II 14 Safnið er metið á 450 milljónir punda Auk þessa eru í eigu Baugs Prestbury fjárfestingarsjóður og WCC Europe
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.