Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 60

Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 60
60 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 T vær steríótýpur hafa í gegnum tíðina verið mest áberandi þegar um einkarit-ara var skrifað í skáldsögum. Annars vegar unga flotta skvísan sem ráðin var út á útlitið en minna fór kannski fyrir hæfileikum hennar til að sinna starfinu. Það gat þó komið sér vel að geta sett sætan ritara á hnéð og fjöldi skopmynda er til af þeim aðstæðum. Hin týpan var miðaldra kona sem gjarnan hafði vaxið í starfi meðfram fyrirtækinu og gjörþekkti alla skipulagningu, öll verk og ekki síður forstjórann sjálfan sem hún hafði aðstoðað frá því hann var að taka við starfi. Hún var oftar en ekki dugnaðarforkur sem lifði fyrir það eitt að vinna og var gjarnan ástfangin af húsbónda sínum í laumi. Þessi ritari var límið sem hélt fyrirtækinu saman og kannski sá aðilinn sem rak það þegar allt kom til alls. Nú má kannski gera athugasemd við það að aðeins er talað um konur en langflestir einkaritarar hafa verið konur. Karlar hafa yfirleitt ekki sótt í þessi störf en með nýjum siðum, þ.e. því að breyta um starfsheiti og setja aðstoðarmaður í stað ritara, hefur körlum fjölgað í stéttinni. Það skal þó ósagt látið hvort starfssvið þeirra og kvennanna er nákvæmlega hið sama og ekki skal heldur fullyrt neitt um launakjör. Víst er að starfssvið ritarans er ansi vítt og fjölbreytt eins og sjá má hér á eftir. Rætt er við þrjár konur sem allar eru einkaritarar forstjóra hjá mismunandi fyrir- tækjum. Þær segja frá starfi sínu og ábyrgð sem er örlítið mismunandi eftir því hvaða fyrirtæki er um að ræða. Þó er ljóst að alltaf er um að ræða viðamikið og ábyrgðarfullt starf. E I N K A R I T A R A R TEXTI: VIGDÍS STEFÁNSDÓTTIR MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON Er hið gamla og hefðbundna starf einkaritara forstjóra að líða undir lok? Sjá þeir ekki sjálfir um póstinn sinn og bréfaskrif á Netinu? Titillinn „einkaritari forstjóra“ heyrist æ sjaldnar, en oftar er talað um aðstoðarmenn forstjóra. ER STARF EINKARITARA FORSTJÓRA AÐ LÍÐA UNDIR LOK?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.