Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Qupperneq 67

Frjáls verslun - 01.10.2006, Qupperneq 67
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 67 þeirra. Joorabchian og Papa voru líka farnir að kvarta yfir að þær 75 milljónir, sem þeir höfðu þó boðið, væru of mikið. Terence Brown, sem var framkvæmda- stjóri og aðaleigandi, verður nú heiðurs- varaforseti liðsins. Björgólfur Guðmundsson verður heiðursforseti upp á lífstíð: titlarnir fela ekki í sér störf fyrir félagið. Terry átti 36,6% í félaginu og fékk því um 31 milljón punda (eða um 4,2 milljarða króna) fyrir sinn hlut. Eggert verður starfandi stjórnar- formaður. Hann hefur lýst því yfir að hann verði „mjög viðverandi“ og ætli að láta til sín taka. Alan Pardew heldur starfi sínu sem knatt- spyrnustjóri félagsins og fær aukin fjárráð til að kaupa leikmenn. Ekki veitir af ef mark- miðið er að West Ham verði alvörulið í efri hluta deildarinnar. Félagið var stofnað 1895 Austur-London, bæjarhluti West Ham, var löngum verkamannahverfi. Félagið var stofnað 1895 meðal verkamanna í skipa- smíðastöð í Canning Town við Thames. Það kallaðist þá Thames Ironworks Football Club. Ýmis önnur félög voru stofnuð á þessum tíma og atvinnumennska í knatt- spyrnu mótaðist brátt. Aldamótaárið 1900 var nafninu breytt í West Ham United Football Club. Gælunafnið „járnin“ má rekja til upphafs- ins líkt og merki klúbbsins, tvo hamra ofan á kastala, þar sem kastalinn vísar líklega til kon- unglegra tengsla. Félagið er til húsa þar sem Anna Boylen, sögufræg eiginkona Henriks VIII, bjó einu sinni. Félagslitirnir, vínrautt og ljósblátt, eru raktir til þess að fyrstu bún- ingarnir voru saumaðir úr afgöngum af verk- stæði í nágrenninu sem klæddi húsgögn. West Ham hefur aldrei staldrað lengi við í efstu deild en átt glæsta spretti og fræga leikmenn eins og Bobby Moore, hinn goð- umlíka fyrirliða breska landsliðsins sem varð heimsmeistari í knattspyrnu árið 1966. Auk Moore urðu tveir aðrir West Ham leikmenn heimsmeistarar 1966, þeir Geoff Hurst og Martin Peters. Einn þekktasti stuðnings- maður liðsins er skopleikarinn John Cleese. Keppnin við Joorabchian Þegar hinn 35 ára ensk-íranski Joorabchian fór að bera víurnar í West Ham í fyrra var sagt að sá sem stæði á bak við hann væri rússn- eskur auðkýfingur, Boris Berezovský, fyrrum verndari Roman Abramovitsj. Berezovský hafði umsjón með einkavæðingu olíulinda í Rússlandi eftir hrun Sovétríkjanna. Abramo- vitsj vann þá fyrir hann en síðan skildu leiðir þeirra. Berezovský féll í ónáð Kremlverja sem sagt var að sæktust eftir lífi hans og auði – á endanum sótti Berezovský um pólitískt hæli í Englandi og býr nú í London. Ýmsum hjá West Ham leist vel á Joo- rabchian því hann hafði þegar sýnt sig og sannað sem fótboltafélagseigandi í Brasilíu þar sem fyrirtæki hans, Media Sport Invest- ment, MSI, á fótboltafélag sem sigraði í úrvalsdeildinni þar í fyrra. Nú gat West Ham farið að láta sig dreyma um sama árangur í eigu rausnarlegs eiganda með stórar fjár- hirslur. K A U P I N Á W E S T H A M West Ham velti 7,8 milljörðum króna á síðustu leiktíð og skilaði um 1,7 milljarða króna hagnaði. En leiktíðina áður var 240 milljóna króna tap á félaginu. Björgólfur Guðmundsson, maðurinn á bak við kaupin á West Ham.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.