Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Page 68

Frjáls verslun - 01.10.2006, Page 68
68 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 Joorabchian hafði stór orð uppi í fyrra um að 200 milljónir punda þyrfti að setja í liðið svo vel væri. Kaupa það fyrir 45 milljónir; nota 30 milljónir til að greiða skuldir; bæta svo 30 milljónum punda við til að eitthvað væri í kassanum og skella 100 milljónum ofan í til að kaupa nýja leikmenn. Terry Brown tók þessu ekki illa en sagði að sér og öðrum eigendum lægi ekkert á að selja – og ekki yrði selt fyrr en einhver jafn höfðing- legur og Abramovitsj vildi kaupa. Joorabchian hélt áfram að tala en aldrei kom áþreifanlegt tilboð og þannig stóðu málin í haust þegar Eggert og félagar komu til sögunnar. Þeirra tilboði var framan af ekki tekið með neinum fögnuði, Joorabchian virt- ist vera alveg að koma með sitt, en svo leið hver fresturinn af öðrum og ekkert gerðist. 80 þúsund manna Ólympíuleikvangur Þarna virtist þó Berezovský horfinn frá en í staðinn kominn hóteleigandinn Papa og virtist hafa áhuga á lóðum ekki síður en fótbolta. Í Austur-London verður reistur risaleikvangur fyrir 80 þúsund manns fyrir Ólympíuleikana 2012. Til að leysa vandann um það hvað ætti að gera við leikvanginn eftir leikana hefur Ólympíunefndin enska verið á höttunum eftir fótboltafélagi sem fengi þá leikvanginn sem heimavöll. Totten- ham Hotspur, annað Austur-Lundúna lið, hefur verið nefnt til sögunnar ásamt West Eggert Magnússon og knattspyrnustjóri félagsins, Alan Pardew, sem nú hefur verið látinn taka pokann sinn. Á síðustu leiktíð námu sjónvarpstekjur West Ham um 3,7 milljörðum króna, eða um 47% af 7,8 milljarða veltu félagsins.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.