Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 71

Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 71
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 71 hluta á almennu mati stjórnenda/eigenda á þörf á hverjum tíma, eða í 80,8% tilvika. Áhugaleysi eða vanþekking? Könnunin var framkvæmd þannig að sendar voru spurningar á netföng forstjóra, fram- kvæmdastjóra eða næstráðenda í 373 fyrir- tækjum. Aðeins 126 svöruðu svo svarhlut- fallið var 34,5%. Það er talið geta verið vísbending um áhugaleysi eða vanþekkingu á því hvað sé samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja, þótt þeir sem stóðu að könnuninni vilji ekki fullyrða neitt um það. Um 160 manns sátu ráðstefnuna. Tveir erlendir gestir fluttu erindi. Sören Mandrup Petersen frá Þróunarhjálp Sameinu þjóðanna fjallaði um það hvernig samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja er skilgreind. Paul Scott, fram- kvæmdastjóri Next Step Consulting, talaði um CSR Reporting, þ.e. hvernig fyrirtæki segja frá því hvernig þau sinna samfélags- og umhverfislegri ábyrgð. „Það er fyrirtækjum dýrmætt að hafa mannauð sem lifir í samfélagi þar sem góð lýðheilsustefna er höfð að leiðarljósi. Þá er einnig vert að skoða þátttöku fyrirtækja í BETUR MÁ EF DUGA SKAL TEXTI: FRÍÐA BJÖRNSDÓTTIR MYNDIR: ÝMSIR R Á Ð S T E F N A U M S A M F É L A G S L E G A Á B Y R G Ð Ráðstefnan um samfélagslega ábyrgð var haldin á Nordica hóteli. Ljósmynd: Fréttablaðið. Hvað er samfélagsleg ábyrgð? Samfélagsleg ábyrgð fyrirtækja felst í því að fyrirtækin leggja sitt af mörkum til framfara í þjóðfélaginu og til að efla komandi kynslóðir. Samfélagsleg ábyrgð tengist öllum rekstrarþáttum fyrirtækja, hvort heldur þeir eru efna- haglegir, lagalegir eða siðferðislega. Fyrirtæki sem leggja sig eftir samfélags- legri ábyrgð gefa ekki einungis af sér til þjóðfélagsins, heldur munu þau hagn- ast sjálf þegar til lengri tíma er litið. Dæmi um samfélagslega ábyrgð 1. Danfoss hefur gert margt til að draga úr sóun orku til upphitunar. 2. SAS hefur hjálpað til við verkefni á vegum SÞ með því að leggja til flugvélar og starfslið. 3. Coca Cola hefur flutt nauðsynleg lyf til Afríku.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.