Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 86

Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 Markmiðið hefur verið og er enn: Að gera alltaf betur,“ segir Frank Úlfar Michelsen úrsmíðameistari, Laugavegi 15. Í verslun hans, Franch Michelsen, er að finna þekktasta úramerki heims, Rolex, auk annarra þekktra úramerkja, s.s. Movado, Lancaster og nú Georg Jensen. Til þess svo að svara kalli markaðarins hefur stöðugt verið bætt við skartgripaúrvalið í versluninni. „Það hefur komið okkur þægilega á óvart að viðskiptavinir okkar vilja geta keypt hjá okkur skartgripi þótt sérsviðið hafi frá upphafi verið úrin. Skartgripirnir koma frá þekktum framleiðendum á borð við Georg Jensen í Danmörku auk annarra frá Þýska- landi. Georg Jensen framleiðir reyndar líka úr og nú fyrir jólin verðum við með mjög falleg úr frá þeim. Hágæðaúr og vandaðir skartgripir FRANCH MICHELSEN ÚRSMÍÐAMEISTARI: Algengt er að fólk velji skartgripi í stíl við úrin. Þannig kaupir kona armband úr hvíta- gulli og gulli í stíl við Rolex-úrið sitt og þá er gott að geta valið hvort tveggja á sama stað hjá Franch Michelsen úrsmíðameistara. 100 ár og fjórir ættliðir Hundrað ára afmæli verslunar Franch Michelsen úrsmíða- meistara er á næsta leiti en fyrirtækið var stofnað árið 1909 á Sauðárkróki. Frank Úlfar Michelsen, þriðji ættliður úrsmiðafjölskyldunnar, rekur fyrirtækið en fjórði ættliðurinn, sonur hans Róbert, fetar óhikað í spor feðranna. Hann fer til Neuchatel í Sviss á næsta ári til tveggja ára náms í WOSTEP þar sem faðir hans stundaði einnig nám. Ekki er auðhlaupið að komast í skólann sem aðeins tekur inn fjóra nema á tveggja ára fresti. Í skólanum læra nemar að smíða hvern ein- asta smáhlut sem í úrið fer og setja það svo saman. Íslenskur gullsmiður smíðar fyrir okkur skartgripi og fólk getur komið með hugmyndir sem hann fullvinnur. Smíðaðir hafa verið mjög sérstakir gripir, jafnvel með skírskotun til náttúrunnar. Gott dæmi um það er hringur sem hannaður var með Geysi í huga. Hringurinn hafði stóran demant sem táknaði Geysi en smærri demantar mynduðu dropa á brún skálarinnar. Stórglæsilegur hringur.“ Verslunin hefur ævinlega verið þekkt fyrir vörugæði. Sér- svið hennar er að selja mekanísk úr, s.s. Rolex, Movado, Aug- uste Reymond og Zeno. Þau eru án rafhlöðu og mætti kalla „græn“ úr, enda umhverfisvæn. Önnur þekkt merki m.a. eru Swiss Military, Charmex, Seculus, Regnier Paris, Armani og loks nýtt merki, Lancaster frá Ítalíu. „Við höfum aldrei áður haft hátískumerki á borð við Lancaster sem eru fyrir ungt fólk á öllum aldri. Í versluninni fæst Lancaster úr á ótrúlegu verði, frá 49.900 kr með 54 dem. 0.46ct og allt að 289 dem. 2,28 ct demantaúr sem kostar aðeins 239.000 kr. Þetta góða verð stafar af því að við leggjum okkur fram um að fá allar vörur beint frá framleiðendum án milliliða.“ Hjá Franch Michelsen úrsmíðameistara fást úr við allra hæfi, allt frá 2.000 krónum til 1,7 milljóna. Allir við- skiptavinir fá góða þjónustu og ráðleggingar við val og kaup á úrum og skartgripum og njóta þar þekkingar þeirra og ef gera þarf við úr eða skartgripi. Róbert og faðir hans Frank. JÓLIN KOMA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.