Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Qupperneq 90

Frjáls verslun - 01.10.2006, Qupperneq 90
90 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 JÓLIN KOMA Á hugi fólks hér á landi á góðu kaffi vex með hverju ári. Fólk vill geta fengið sér góðan kaffibolla heima og í vinnunni svo ekki sé talað um á eftir góðri máltíð á fínum veitingastað. Ítalska Lavazza-kaffið nýtur hér mikilla vinsælda enda má nota allar blöndur Lavazza í hvaða kaffivél sem er, sjálfvirkar vélar, espresso-vélar eða í pressukönnur. Kaffið verður alltaf jafngott á bragðið og eftirbragðið er einstakt. „Espressoaðferðin var fundin upp á Ítalíu um aldamótin 1900 og er sú aðferð sem kaffimenn- ing Ítala byggir á. Meginkostur espresso-kaffis er að vatn og kaffi eru í snertingu í mjög skamman tíma, en hitastigið og þrýstingurinn dregur fram þau miklu bragðgæði sem kaffið býr yfir. Samband kaffis og vatns er stutt sem verður til þess að espresso-kaffi er hollara en annað kaffi,“ segir Jón Gestur Sörtveit. Hann er sölumaður hjá Karli K. Karlssyni og hefur sérhæft sig í að selja og kynna Lavazza-kaffið. Lavazza-kaffið hefur verið framleitt frá 1895 og er eitt mest selda kaffi á Ítalíu, með 50% markaðarins. Lavazza starfrækir kaffiskóla (Lavazza Training Centre) í Torino á Ítalíu. Í byrjun átti að þjálfa fagfólk í meðhöndlun véla og hráefnis í skól- anum en starfsemin hefur þróast og vaxið. Nú er Lavazza-skólinn ein helsta miðstöð upplýsinga um kaffi á Ítalíu og þótt víðar væri leitað. Þangað sækja fagmenn, nemar, fjölmiðlafólk og áhugamenn, víðs vegar að úr heiminum, þekkingu sína um flest allt er lýtur að kaffi, meðhöndlun jafnt sem tilbún- ing. Lavazza-kaffiskólinn starfar víða um heim en níundi kaffiskólinn í heiminum var einmitt settur á stofn hér á Íslandi. Ýmsar gagnlegar upplýsingar um kaffi og fleira gott má fá á www.kalsson.is, www.matarlist.is og www.vin.is Lavazza ekki bara á jólum heldur alltaf Gæðakaffi er orðinn stór hluti af daglegu lífi fólks hér á landi sem annars staðar. Lavazza-kaffið upp- fyllir kröfur og óskir fólks um gott kaffi. KARL K. KARLSSON: Sölustaðir: Karl K. Karlsson hf. Skútuvogi 5 • Hjörtur Nielsen, Smáralind • A. Karlsson, Brautarholti 28. Nánari upplýsingar á www.karlsson.is IMPRESSA E85 1,9 l vatnstankur Flóunarstútur fyrir mjólk Möguleiki á sjálfvirkum flóunarstút Heitt vatn fyrir te Alsjálfvirk hreinsun Býður upp á 3 styrkleika af kaffi IMPRESSA F90 1,9 l vatnstankur Reddot hönnunarverðlaunin 2004 Snertiskjár fyrir stærð bolla og styrkleika Stillanlegur hiti á kaffinu Flóunarstútur fyrir mjólk Möguleiki á alsjálfvirkri caffé latte eða cappuccino flóun beint í bollann Heitt vatn fyrir te Möguleiki á tengingu við internetið Ljósabúnaður fyrir ofan bolla Kveikir og slekkur á sér sjálfvirkt IMPRESSA S9 2,7 l vatnstankur Innbyggð kaffikvörn með 6 stillingarmöguleikum 3 forritanlegir takkar fyrir kaffidrykki Stillanlegur hiti á kaffinu Alsjálfvirk caffé latte eða cappuccino flóun beint í bollann Bollahitari ofan á vélinni Kveikir og slekkur á sér sjálfvirkt Ljósabúnaður fyrir ofan bolla Alsjálfvirk hreinsun IMPRESSA Z5 2,7 l vatnstankur Nýtt útlit, ný hönnun Allir kaffidrykkir með einum takka Býður upp á 5 styrkleika í kaffi, valið sérstaklega fyrir hvern bolla Alsjálfvirk caffé latte eða cappuccino flóun beint í bollann Heitt vatn Allir aukahlutir fylgja með s.s. kælikútur fyrir mjólk Alsjálfvirk hreinsun Töfraðu fram ljúffenga kaffidrykki heima í eldhúsi TI LB OÐ Ta km ar ka ðu r f jöl di Impressa-vélarnar frá Jura svara þörfum þeirra sem vilja ljúffengt espressókaffi án fyrirhafnar. Vélarnar eru alsjálfvirkar og laga alla helstu kaffidrykki, s.s. espressó, cappuccino og caffè latte. Stutt er á einn hnapp, vélin malar kaffið og skilar fullkomnu kaffi beint í bollann. Impressa-vélarnar eru svissnesk gæðasmíð og stílhrein og margverðlaunuð hönnun þeirra gerir Impressa að prýði fyrir hvert heimili. Vertu þinn eigin kaffibarþjónn og töfraðu fram glæsilega kaffidrykki á heimili þínu. ABSOLUT-Vanilla jólakaffi Setjið einfaldan Absolut Vanilla í 90 ml venjulegan kaffibolla. Bætið 1 tsk. af kanelsykri út í. Ljúffengu LavAzza Espresso, t.d. Qualita Oro, bætt í. Bollinn fylltur með hálfþeyttum rjóma. Nota má Cappuccino í staðinn fyrir Espresso og þeyttan rjóma. Gott getur verið að setja svolítinn kanelsykur á brún bollans. Lindorkúla í espresso Espressobolli eða lítið glas. Lindorkúla, dökkt, ljóst eða hvítt súkkulaði. Hitið glasið eða bollann vel. Látið Lindorkúluna á botninn. Hellið einföldum espresso, t.d. LavAzza Qualita Oro, yfir kúluna og fyllið upp með þeyttum rjóma. Hér er komið eitthvað sem er mitt á milli þess að vera kaffi og eftir- réttur og gott er að gæða sér á innihaldi bollans með teskeið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.