Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 92

Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 JÓLIN KOMA Tous í Smáralind. T OUS bangsinn hefur svo sannarlega slegið í gegn víða um heim og í sumar birtist hann okkur Íslendingum í fyrsta skipti þegar verslunin TOUS opnaði í Smáralind. „Hönnunin frá TOUS einkennist af gleði og léttleika og það er mjög skemmtilegt að fylgjast með því hvernig bangsinn er stöðugt útfærður á nýjan og skemmtilegan hátt,“ segir Ásgerður Ósk Jakobsdóttir sem rekur TOUS með eiginmanni sínum Stefáni Kjærnested. Það var TOUS fjölskyldan sem stofnaði fyrirtækið árið 1920 rétt utan við Barcelona á Spáni. Í upphafi seldi TOUS eingöngu úr en fyrirtækið þróaðist fljótlega yfir í skartgripaverslun. Salvador Tous tók við fyrirtækinu af föður sínum og rekur það nú með konu sinni Rosu Oriol de Tous og fjórum dætrum þeirra. Rosa er aðalhönnuður TOUS og það var hún sem hannaði bangsann árið 1985. Síðan þá hefur bangsinn verið tákn fyrirtækisins og kemur hann fram í ýmsum myndum og formum á flestum vörum fyrirtækisins. Bangsi er eitt- hvað sem allir þekkja frá því þeir voru börn og TOUS bangsanum tekst því að vekja hugljúfar tilfinningar hjá fólki. TOUS er skartgripaverslun en þar er einnig hægt að fá ýmsa fylgi- hluti, svo sem töskur af öllum stærðum og gerðum, úr, sólgleraugu, slæður, belti, fatnað, ilmvötn og hvers kyns gjafavöru. Herrarnir fá líka sitt hjá TOUS, t.d. úr, ermahnappa, bindi, bindisnælur, seðla- veski, herrailm og herraskart. Gull, silfur og demantar Allar vörurnar frá TOUS eru fyrsta flokks og öllum skartgripum og töskum frá TOUS fylgir tveggja ára alþjóð- leg ábyrgð. Í boði eru skartgripir úr silfri, 18 kt gulli eða hvítagulli, leðri, eðalstáli, perlum, demöntum og ýmsum eðalsteinum. Á hverju ári bætast við yfir 20 nýjar hönnunarlínur í skarti svo stöðugt bætist í vöruflokkana. TOUS framleiðir klassíska töskulínu sem er alltaf á boðstólum, en síðan koma tvær nýjar töskulínur á hverju ári, sumar- og vetrarlína sem eru aðeins til í takmörkuðu upplagi. Þar sem TOUS er alþjóðlegt fyrirtæki í örum vexti með yfir 250 verslanir víða um heim, var svo sannarlega kominn tími til að bangs- inn gerði sig heimakominn hér á landi. TOUS bangsinn sigrar heiminn Bangsinn á skartgripum og vörum frá spænska fyrirtækinu TOUS höfðar til hjartans og kallar fram barnið í sjálfum okkur. TOUS: Bangsinn leynist á töskunni. Armband, úr og hringur frá Tous.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.