Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Page 96

Frjáls verslun - 01.10.2006, Page 96
96 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 JÓLIN KOMA Þ að eru svo sannarlega alltaf jól í Epal Design fyrir þann sem hefur áhuga á fallegri hönnun og listiðnaði. Í desember nær þó jólastemmningin hámarki því að þá skartar verslunin jólatengdum munum sem aldrei fyrr en auðvitað í blandi við allar hönnunarvörurnar sem þar er jafnan að finna. Vissulega er það meginmarkmið Epal Design í Flugstöðinni að koma á framfæri gæðum og góðri hönnun í anda Epal í Reykjavík sem nú hefur starfað í rúm 30 ár. Þar eru seldir skandinavískir nytja- hlutir sem og verk yfir 20 íslenskra hönnuða og listiðnaðarmanna.Lögð er rík áhersla á að kynna sem flesta íslenska hönnuði og listiðnaðarmenn, enda fullvíst að bæði erlendir ferða- menn og ekki síður Íslendingar, sem eiga leið um Flugstöðina, hafa áhuga á að kynnast því sem þeir hafa fram að færa. Í Epal Design eru seldar vörur frá um 20 erlendum fyrirtækjum. Sem dæmi má nefna Georg Jensen, Piet Hein, Marimekko, Rosendahl og Stel- ton. Allt eru þetta nytjahlutir sem fólk getur tekið með sér í flug, enda verða þarna ekki seldir stærri hlutir en svo að þeir komist fyrir í handfarangri. Iðunn Sveinsdóttir er verslunarstjóri í Epal Design í FLE: „Við reynum að vera með opin augun yfir íslenskri hönnun sem á erindi við viðskiptavini okkar. Hér erum við vissulega með margt af því sama og fæst í Epal í Reykjavík en að auki listmuni og handverk eftir íslenska listamenn, t.d. keramik, gler, muni skorna úr tré, leður- og ullarvörur, töskur úr laxaroði og ótalmargt fleira. Íslenskt og skandinavískt í bland Það er þægilegt að koma við í Epal Design í Flugstöðinni og kaupa gjafir fyrir vinina erlendis eða þá sem bíða heima og gleðjast yfir fallegri og velhannaðri gjöf. EPAL DESIGN Í FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR: Iðunn Sveinsdóttir, verslunarstjóri Epal Design. Það er úr nógu að velja þegar komið er í Epal Design í Flugstöð Leifs Eiríkssonar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.