Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 98

Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 98
98 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 JÓLIN KOMA Sporthúsið í Kópavogi hefur fengið nýja tækjalínu, Gravity Fitness, sem miðar að því að gefa fólki kost á að stunda æfingar í samræmi við getu, og það í enn meira mæli en verið hefur fram að þessu. Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri Sporthússins, segir að farið verða að bjóða almenningi að nota nýju tækin um áramótin en fram að þeim tíma munu þjálfarar og starfs- fólk Sporthússins kynna sér fullkomlega hvernig tækin nýtast hverjum og einum sem best. Stöðug þróun á sér stað í framleiðslu á búnaði fyrir líkams- ræktarstöðvar. Fram að þessu hefur þó vantað, að sögn Sævars, eins konar millistig milli sjúkraþjálfunar og líkamsræktar. Sjúkraþjálfarar hafa því ekki getað beint sjúklingum sínum neitt að sjúkraþjálfun lokinni, þ.e. í þjálfun sem hæfir þeim sem vilja halda áfram að þjálfa líkamann en eru ekki enn færir um að stunda venjulega líkamsrækt. Erfiðleikastigið hefur verið of hátt og hefur því allt eins getað leitt til þess að fólk ofreyni sig fremur en að það nái æskilegri þjálfun. Þetta á ekki síður við um þá mörgu sem eru í lélegu formi, þjást af offitu, vöðvabólgu að öðrum kvillum. Fyrir þá er allt of erfitt að hefja æfingar í sams konar tækjum og fólk sem er í góðu formi og hefur stundað líkamsrækt reglulega. Eigin þyngd stjórnar ferðinni Sævar segir að Gravity-tækin hafi m.a. verið notuð í skólum í Bandaríkjunum þar sem mikið sé um of þung börn. Þegar börnin eiga að hefja líkamsrækt skapast vandræði ef þau þjálfa með öðrum sem eru betur á sig komin og geta meira. Gravity-tækið er bekkur sem hægt er að stilla allt frá láréttri stöðu upp í nánast lóðrétta en það er þyngd þess sem æfir sem stjórnar stöðu bekkjarins og því hve erfiðar æfingarnar eru. Samanburðurinn milli þeirra sem æfa saman verður ekki eins auðveldur og kemur í veg fyrir minni- máttarkennd þeirra sem minna geta. Í Gravity-bekknum keppir fólk við sjálft sig og hvatningin kemur af að sjá eigin framfarir og engu skiptir hvað hinir geta. Almennt er talið að um 20% fólks stundi líkamsrækt en sú tala er nokkuð hærri hér á landi en annars staðar. Vantað hefur æfingastig sem hentar til að fá fleiri til að hefja líkamsrækt. Talið er að Gravity-bekkurinn kunni að vera rétta leiðin. Sporthúsið er fyrst líkamsræktarstöðva hérlendis sem fer þessa leið. Verði viðtökur góðar segir Sævar að Gravity-bekkir muni koma í aðrar ISF-stöðvar en þær eru alls sex, fjórar á höfuðborgarsvæðinu og tvær á Eskifirði og Reyðarfirði. Gravity-bekkurinn nýjung í líkamsrækt Yfir 170 manns starfa hjá líkams- ræktarstöðvum ISF. Fólk stundar þar ekki aðeins líkamsrækt heldur t.d. líka dans, en 600 börn, 6-16 ára, æfa dans í tveimur stöðvum ISF í Reykjavík og Kópavogi. SPORTHÚSIÐ h e i l s u l i n d f y r i r k o n u r Brautarholti 20 105 Rvk s. 561 5100 www.isf. is BAÐHÚSIÐ Dekurdagur C Andlitsnudd & maski Litun á augnhár & brúnir Plokkun/vax á brúnir Handsnyrting Fótsnyrting Líkamsmeðferð 30 mín. Ljósatími Heit laug Vatnsgufa Hvíldarhreiður Pakkaverð: 20.900 (fullt verð: 22.830) 4-5 klst Lúxus andlitsmeðferð Augnmaski Litun á augnhár & brúnir Plokkun/vax á brúnir Handsnyrting Fótsnyrting Vax að hnjám Líkamsmeðferð 50 mín Heit laug Vatnsgufa Hvíldarhreiður Pakkaverð: 26.900 (fullt verð: 30.480) 6-7 klst Dekurdagur A Dekurdagur B Andlitsmeðferð Augnmaski Plokkun á brúnir Handsnyrting Fótsnyrting Líkamsmeðferð 50 mín Heit laug Vatnsgufa Hvíldarhreiður Pakkaverð: 23.900 (fullt verð : 26.680) 5 klst dekurdagar hö nn un : l in da @ is f.i s Gjöfin hennar Sævar Pétursson við eitt af æfinga- tækjunum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.