Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 117

Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 117
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 117 meistari og hefur komið víða við á því sviði. Annar nýliði, Edward Speelers, leikur titilhlutverkið en honum til aðstoðar eru Jeremy Irons, Djimon Hounsou, John Malkovich og Robert Carlyle. Spennumyndin Deja Vu í leikstjórn Tony Scott er einnig frumsýnd um miðjan desembermánuð og ætti ekki að valda spennufíklum von- brigðum. Í henni leikur Denzel Washington lögreglumann hjá FBI sem fær tækifæri til að fara aftur í tímann og reyna að koma í veg fyrir hryðjuverk. Auk hans leika Val Kilmer og James Caviezel stór hlutverk í myndinni Þegar nær dregur jólum eða 22. desember er Flags of our Father frumsýnd, en sú mynd hefur fengið mikla umfjöllun hér á landi enda tekin að stórum hluta í Sandvík á Reykjanesi í fyrrasumar og er enn mörgum minnisstætt að Clint Eastwood og frægir leikarar myndar- innar voru í nokkrar vikur á ferli í höfuðborginni og á golfvöllum í nágrenninu. Flags of our Fathers segir frá nokkrum stríðshetjum sem reistu bandaríska fánann á Iwo Jima sem sigurtákn og skráðu nafn sitt á söguspjöldin þar sem ljósmyndin af atburðinum er ein frægasta ljósmynd sem tekin hefur verið. Flags of Our Fathers hefur fengið fína dóma hjá gagnrýnendum vestan hafs, en aðsóknin hefur valdið vonbrigðum, hefur verið dræm svo að ekki sé meira sagt. Þess má geta að hliðarmyndin, Letters From Ivo Jima, sem segir frá sama atburði frá sjónarhóli Japana og Clint Eastwood leikstýrir einnig, verður frumsýnd sama dag í Bandaríkjunum og Flags of our Fathers verður tekin til sýningar hér á landi. Á annan dag jóla, gamla jólabíódaginn, verða frumsýndar tvær ævintýramyndir. Arthur and the Minimoys er fjölskyldumynd í leikstjórn Luc Besson. Þar segir frá tíu ára gömlum strák, Arthur, sem vill gera allt sem hann getur til þess að bjarga húsi afa síns frá því að verða rifið. Leit hans endar í landi Minimoyanna sem eru agnarsmáar verur sem lifa í sátt og samlyndi við náttúruna. Ungur drengur, Freddie Highmore, leikur Arthur, en í öðrum hlutverkum eru David Bowie, Snoop Dogg, Mia Farrow og Penny Balfour. Teiknimyndir er fastur liður á jólunum og fulltrúi þeirra í ár er Happy Feet, sem sló út Casino Royale í aðsókn í Bandaríkjunum, en þær voru frumsýndar sömu helgina. FLAGS OF OUR FATHERS: Clint Eastwood í Sandvík á Reykjanesi við tökur á myndinni. HAPPY DAYS: Mumble, sem Elijah Wood talar fyrir, sýnir listir sínar í steppdansi. ERAGON: Brom (Jeremy Irons) gefur Eragon (Ed Speelers) sverð sem hann segir verðmætustu eign sína. Um er að ræða stafræna teiknimynd. Meðal leikara sem ljá rödd sína eru Hugh Jackman, Robin Williams, Brittany Murphy, Elijah Wood og Nicole Kidman. Happy Feet verður einnig sýnd með íslensku tali. Fjallar hún um mörgæs sem kann ekki að syngja eins og ætlast er til af henni, en kann að steppa eins og sannkallaður meistari. Fyrir vikið verður hún utangátta í mörgæsahópnum þar sem söngur er viðurkenndur en ekki steppdans. Köld slóð í lok árs Vert er að lokum að geta þess að 29. desember verður íslenska sakamálamyndin Köld slóð frumsýnd. Verður spenn- andi að sjá hvernig henni verður tekið í ljósi þess að Mýrin fékk metaðsókn. Köld slóð lofar sannarlega góðu og er valinn maður í hverju rúmi. Í kynningartexta segir meðal annars að villtur eltingaleikur berst um einangrað virkjunarsvæði einhvers staðar á Íslandi. Eftir- förinni lýkur þegar Tóti öryggisvörður fellur dauður niður. Eitt- hvað eða einhver hefur elt hann um svæðið, en það er algerlega óvíst hvað eða hver hefur vakið slíka skelfingu hjá fórnarlambinu. Leynilöggan Baldur mætir til vinnu sinnar í Reykjavík og dauði Tóta er eitt af málum dagsins. Baldur leggur ekki mikið upp úr viðburð- inum, sem er afgreiddur sem slys í fyrstu. Öryggismyndavélarnar voru óvirkar og því ómögulegt að ákveða hvort um annað en óhapp hafi verið að ræða. Þegar Baldur heimsækir móður sína síðar um kvöldið afhjúpar hún fjölskylduleyndarmálið. Baldur var ekki rétt feðraður og Tóti er hans rétti faðir. Næsta dag krefst Baldur þess að fá leyfi til að rannsaka dauða Tóta nánar, undirrótin er að nú vill hann vita meira um föður sinn og örlög hans. Í helstu hlutverkum eru Þröstur Leó Gunnarsson, Elva Ósk Ólafs- dóttir, Helgi Björnsson, Anita Briem, Lars Brygmann, Sólveig Guð- mundsdóttir, Ólafur Guðmundsson og Hilmir Snær Guðnason. Leik- stjóri er Björn Br. Björnsson, margreyndur í íslenska kvikmyndabrans- anum, en Köld slóð er hans fyrst leikna kvikmynd í fullri lengd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.