Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 119

Frjáls verslun - 01.10.2006, Síða 119
F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 119 Monterey Carmel Salinas Big Sur Solvang Santa Barbara Las Vegas Flug F E R Ð A L A G Einn í Kaliforníu Skemmtileg leið: San Francisco Malibu Los Angeles Ég neita því ekki að við hjónin vorum orðin svolítið lúin eftir níu tíma flug frá Keflavík til San Francisco. Þetta var samt ekki eins erfitt flug og það hljómar. Það hafði lengi verið draumur okkar að aka meðfram ströndinni frá San Francisco niður til Los Angeles. Vegurinn heitir einfaldlega 1. Styttra getur það ekki orðið. Þegar við ókum frá flugvellinum að hótelinu í miðborg San Franc- isco varð mér hugsað til gamallar kvikmyndar með Steve McQeen, Bullit, en hún gerist í þessari fallegu borg sem teygir sig yfir 42 hæðir og hóla og hefur á sér brag sem Evrópubúar kunna svo vel að meta. „Það var þá hérna sem Steve McQeen lét Mustanginn fljúga,“ sagði ég við sjálfan mig. Bullit var hasarmynd, sem sló í gegn fyrir um fjörutíu árum, og þeir sem sáu myndina gleyma aldrei kappakstrinum í henni um snarbrattar brekkur borgarinnar. San Francisco var áður gullborgin í gullfylkinu. Hún var mið- punktur gullæðisins og þangað flykktust innflytjendur hvarvetna frá með dollaramerkin í augum. Í borginni er t.d. stærsta Kínahverfi utan Asíu. San Francisco er ekki lengur auðugasta borg Bandaríkj- anna – en hún er í efstu hæðum borga vegna fegurðar og ríkrar menningar. Þar búa um 800 þúsund manns. San Fransisco er hafnarborg við samnefndan flóa og þar sigla stærstu vöruflutningaskip heims, drekkhlaðin varningi, flest á leið- inni til Oakland sem er í næsta nágrenni, hinum megin við flóann og með aðra stærstu höfn í heimi. Steinsnar frá Oakland er Berkley sem hefur byggst upp í kringum hinn kunna háskóla, University of California at Berkley.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.