Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 126

Frjáls verslun - 01.10.2006, Side 126
126 F R J Á L S V E R S L U N • 1 0 . T B L . 2 0 0 6 Það er hressandi að renna sér niður mjúka mjöllina – sem í sumum tilfellum er reyndar orðin að harðfenni. Jensína Kristín Böðvarsdóttir, mark- aðsstjóri hjá Globus, heillaðist sem barn af þessari vetrar- íþrótt. „Mér finnst ofsalega skemmtilegt að vera á skíðum. Ég skíða mjög stíft þannig að ég verð þreytt og örmagna en í því felst líka ákveðin slökun.“ Jensína rennir sér niður íslensk fjöll, þá helst Bláfjöll, og reynir að fara þangað eins oft og hún getur þegar opið er. „Það er orðin mín forrétt- indaregla að fara einu sinni á ári í skíðaferð til útlanda. Síðustu árin hef ég farið til Madonna á Ítalíu því að þar er allt sem ég sækist eftir; góðar brekkur og frábær matur. Ekki amalegt að fá sér góða steina- steik í fjallinu í hádeginu og halda svo áfram og skíða hana af sér. Aðstaðan er fullkomin, ÚR EINU Í ANNAÐ Skíðamennska: Á SKÍÐUM SKEMMTI ÉG MÉR Jensína Kristín Böðvarsdóttir (í rauðum galla). „Það er orðin mín forréttindaregla að fara einu sinni á ári í skíðaferð til útlanda.“ Ásta S. Helgadóttir, forstöðu- maður Ráðgjafarstofu um fjár- mál heimilanna, fer reglulega í leikhús. Hún segir að það sé gaman að horfa á góða leikara og gleyma líðandi stund auk þess sem þetta sé mannbætandi. „Leikhús er ákveðin afþreying, mikil list- grein og nauðsynlegt í menn- ingarsamfélagi. Leikhúsið viðheldur íslenskri tungu og hefur styrkt hana.“ Þegar Ásta er spurð hvort hún eigi sér uppá- haldsleikrit nefnir hún sýn- ingar Vesturports annars vegar á Rómeó og Júlíu og hins vegar á Woyzeck. „Þessar sýningar voru mikið fyrir augað, leikararnir voru góðir og uppfærslurnar skemmtilegar.“ Ásta fór nýlega á Footloose og næst á dagskrá er að fara á Pétur Gaut í des- ember. Forstöðumaðurinn fer líka á leiksýningar í útlöndum. Ásta hefur meðal annars farið á Lion King og Rent á Broadway auk þess sem hún hefur farið í leikhús í London. Leikhús: NAUÐSYNLEGT Í MENNINGARSAMFÉLAGI Ásta S. Helgadóttir. „Leikhúsið viðheldur íslenskri tungu og hefur styrkt hana.“ stemmningin skemmtileg og veitingastaðirnir góðir.“ Hvað ætli markaðsstjór- anum finnist mest heillandi við þessa íþrótt? „Það er hraðinn, útiveran og félagsskapurinn.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.