Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 33

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Blaðsíða 33
TVEIR KAFLAR ÚR ÓPRENTAÐRI BÓK 23 Það hefur sannazt nógu áþreifanlega og meira en það, að Þjóð- verjahræðslan var á fullum rökum byggð, en hins vegar hefur orðið hér vart hræðslu við Ráðstjórnarríkin, sem ekki á sér nokkra stoð í veruleikanum, heldur byggist á ímyndun einni og hugarburði. Rökin eru þá líka í samræmi við það. Ráðstjórnarríkin verða stór- veldi eftir stríðið, segja menn meðal annars. Já, þau eru þegar orðin það, en England og Bandaríkin eru einnig stórveldi, og ekki göng- um við þó um skjálfandi af ótta við þau. Meðan Finnagaldurinn stóð yfir, litu margir hér heima tortryggnum augum til Ráðstjórnar- ríkjanna. En þegar reykskýið, sem huldi makk Finna við nazismann, leystist sundur, fengu margir nýjan skilning á samhengi málanna, og þegar birtir voru í fyrra hinir ágætu kostir, sem Finnlandi voru gerðir, gegn því, að það yrði hlutlaust, ef Hitler-Þýzkaland réðist á Ráðstjórnarríkin, hlutu augu allra heiðarlegra manna að opnast. Litla Finnland kaus heldur að taka þátt í árásarstríðinu við hlið Hitler-Þýzkalands og leiða manntjón og eigna yfir friðsama nágranna sína, og þegar þessa er gætt, er ekki annað hægt að segja en að friðarskilmálarnir, sem Finnlandi voru settir, séu óvenjulega mildir. Hugsum okkur, að Þýzkaland hefði átt að setja friðarkostina: Finn- land má þakka hamingjunni fyrir, að það á þann nágranna, sem það á. Hlutskipti þess getur ekki vakið ótta nokkurs smáríkis. Örlög hvers lands ákvarðast að mörgu leyti af landfræðilegri legu þess, og lega lands vors hefur oft framkallað mjög alvarlegar hætt- ur. En þessi sama lega þess getur einnig orðið því til bjargar. Skyldu margir Danir gera sér grein fyrir því, hve mikið við eigum Rúss- landi upp að inna fyrir aðstoð þess í utanríkismálum á liðnum öld- um. Þegar Danmörk blandaðist — óverðskuldað eða sökum óhyggi- legrar stjórnarstefnu — í hinar tíðu deilur og styrjaldir Evrópu- ríkjanna á tveim síðastliðnum öldum og átti jafnvel stundum sjálfa tilveru sína að verja, kom ríki zarsins hvað eftir annað landi voru til hjálpar og bjargaði því úr verstu hættunum. Við að lesa Sögu Danmerkur og Noregs jrá lokum Norðurlandastríðsins mikla til aðskilnaðar ríkjanna (1720—1814) eftir sagnfræðinginn Edvard Hohn fær maður áhrifaríka og lifandi mynd af stormasamri öld, þegar land vort rataði hvað eftir annað í vandræði, en bjargaðist úr þeim fyrir aðstoð rússnesku utanríkisþjónustunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.