Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 45

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 45
KÍNA í FORTÍÐ OG NÚTÍÐ 35 Japanar unnu algeran sigur, og þann sigur áttu þeir flota sínum að þakka. Þessi styrjöld kom af stað mikilli ólgu í Kína. Stuttu síðar hófst hin svokallaða boxarauppreisn, sem aðallega var beint gegn hinum útlendu auðmönnum, er náðu svo miklum tökum og áhrif- um og svo miklum sérréttindum í landinu, að Kína var raunverulega ekki lengur sjálfstætt ríki. Allur þorri þjóðarinnar og meira að segja stjórnendurnir voru hlynntir uppreisnarmönnum. Mikill hluti hinna útlendu auðmanna í Kína var strádrepinn, og að lokum urðu þau stórveldi, sem hagsmuna áttu að gæta í Kína, að gera bandalag sín á milli og senda heri til Iandsins. England, Frakkland, Þýzka- land, Rússland og Japan voru öll í þessu bandalagi og sendu heri til Kína, svo og Ameríkumenn. Stórveldin unnu auðveldlega sigur á Kínverjum, vegna þess að hinar innri mótsetningar í Kína voru mjög miklar og grunnt á því góða milli boxaranna og hinna keis- aralegu embættismanna. Þegar friður var saminn, varð Kína að ganga að miklum afarkostum. Kína varð að borga miklar skaða- bætur, veita hinum útlendu stórveldum víðtæk verzlunarsérréttindi og láta Port Artúr af hendi við Rússa. Keisarastjórnin rússneska ætlaði einnig að ná undir sig Mansjúríu, og það varð orsök rúss- nesk-japönsku styrjaldarinnar 1904—1905, en henni Iauk svo, að Japanar sigruðu Rússa og ráku þá burt úr Mansjúríu og Port Artúr og bægðu þeim þar með burt úr Austurasíu. En kínverska þjóðin hafði nú sannfærzt um, að Mansjúaættin væri ekki fær um að stjórna landinu og vernda það fyrir útlend- um yfirgangi. Keisaraætt Mansjúa varð að fara frá völdum 1911, svo að Kína varð lýðveldi, en forsetinn varð þó hinn keisaralegi hershöfðingi, Júan Sjí Kaí, sem studdist við lénsherrana og stórjarðeigendurna í Norðurkína. Hann komst brátt í mjög skarpa andstöðu við hina nýju kínversku borgarastétt, sem náð hafði völdum í Suðurkína undir forystu dr. Sún Jat Sen. Varð úr þessu borgarastyrjöld milli Norður- og Suð- urkína, er stóð í mörg ár. I ýmsu er mikill munur á Norður- og Suðurkína. f Norðurkína hafa stórjarðaeigendur og skyldulið þeirra ráðið lögum og lofum árþúsundum saman. Bændur Norðurkína hafa allir verið ánauðugir leiguliðar og í öllu verið á valdi jarð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.