Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Page 46

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Page 46
36 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR eignaaðalsins og hins íorna embættisaðals. Það hefur því verið frek- ar lítið svigrúm fyrir uppvaxandi borgarastétt, sem orðið hefur að heyja harða baráttu við ofurvald lénsaðalsins forna. í Suðurkína hefur aftur á móti verið miklu meira um sjálfseignabændur. Vald jarðeignaaðalsins hefur verið minna en í Norðurkína, flestar hafn- arborgir og verzlunarborgir landsins liggja í Suðurkína. Hin upp- rennandi borgarastétt landsins hafði því gott svigrúm í Suðurkína og náði þar smám saman völdum, eftir að hún fór að auðgast á við- skiptum og verzlun og leggja stund á iðnað. Ásamt hinum mörgu menntamönnum í Kína, sem stundað höfðu nám í vestrænum löndum, varð hin kínverska borgarastétt drottn- andi stétt Suðurkína, bæði atvinnulega og efnalega, og undir for- ystu dr. Sún Jat Sen myndaði hún hinn volduga þjóðflokk Suður- kína, Kúómíntang, sem upprunalega var borgaralegur byltingar- flokkur, er sneri sókn sinni bæði á móti hinum norðurkínversku aft- urhaldsmönnum og hinum útlendu auðmönnum, sem höfðu hreiðrað um sig í Kína. Kúómíntang var upprunalega mjög róttækur flokkur. Dr. Sún Jat Sen var til dæmis vinveittur rússnesku byltingunni. Al- þýða manna í Suðurkina fylkti sér því mjög um flokkinn. Flokkurinn hafði á tímabili innan vébanda sinna sérstaka komm- únistadeild. Hann átli í stöðugum styrjöldum við hina afturhalds- sömu norðurkínversku hershöfðingja, sem eftir lát Sún Sji Kaí höfðu aukið mjög völd sín, en jafnframt varð flokkurinn að berjast á móti yfirgangi útlendinga, einkum Japana, sem eftir 1914 fóru að gerast ágengir mjög. Ástandið í landinu varð stöðugt verra og verra, allt logaði í innanlands óeirðum og borgarastyrjöldum. Hershöfðingj- arnir í Norðurkína urðu hvað eftir annað ósáttir sín á milli og háðu með sér feikna styrjaldir. Allt stjórnarfar landsins fór á ringul- reið. Hinar miklu vatnsveitur lögðust niður. Varð af því uppskeru- brestur, hungur og hallæri. I borgarastyrjöldunum voru heilar borg- ir lagðar í rústir. Engin stjórn hafði völd í landinu öllu. Hin gömlu kínversku skattlönd, Mongólía og Tíbet, losnuðu undan yfirráðum þess. Mongólía gerði bandalag við Rússa, Tíbet varð að vinátturíki Breta. Á öllum þessum hörmungarárum stóð Kúómíntangflokkurinn eins og klettur úr hafinu og safnaði að lokum meginhluta þjóðar- innar undir rnerki sitt. I mörgu naut flokkurinn hjálpar og aðstoð-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.