Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 49

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 49
KÍNA í FORTÍÐ OG NÚTÍÐ 39 Milljónir manna í landinu hafa farizt af hungri og drepsóttum. Samt fjölgar þessari lífseigu þj óð stöðugt. Enn sem fyrr er hún fjölmennasta þjóð á jörðinni, 400—450 millj ónir. Fimmti hver maður á jörðinni er Kínverji. Til samanburðar má geta þess, að Bandaríkin hafa 135 milljónir íbúa, rússneska ríkja- sambandið 180 milljónir. Englendingar, Italir, Frakkar og Þjóð- verjar eru smáþjóðir í samanburði við Kínverja. Kína er eitt af auðugustu og frjósömustu löndum jarðarinnar, þó að meirihluti þjóðarinnar sé fátækur. Þrátt fyrir allt er Kína enn eitt af aðal te- og silkilöndum heims- ins. Það er mjög auðugt af málmum og kolum. Nú eru Kínverjar loksins aftur orðnir húsbændur á sínu heimili, en það skortir fjár- magn í landinu. Hér er því mjög góður akur fyrir auðjöfra Breta og Ameríku- manna, sem eru fúsir til að rétta hjálparhönd, með lánum og afborg- unum. Kínversku iðnrekendurnir og bankaeigendurnir eru og fúsir að þiggja enska og ameríska aðstoð og Sjang Kai Sjek er þeirra maður. Það er mikið og stórt verksvið í Kína fyrir þá auðmenn í Ameríku sem ekki vita, hvað þeir eiga að gera við peninga sína. Kínverskt-amerískt bandalag er af mörgum talið ákjósanlegt í báð- um ríkjum, ekki sízt af Sjang Kai Sjek marskálki. En Sjang Kai Sjek á marga andstæðinga í Kína, bæði til hægri og vinstri. Til vinstri eru kommúnistarnir kínversku, til hægri landaðallinn í Norðurkína og fylgdarlið hans. Leifar landaðalsins í Norðurkína, nokkur hluti millistéttanna í bæjunum og sumir hershöfðingjar hafa sínar fyrirætlanir. Vígorð þeirra er Asía fyrir Asíuþjóðirnar undir forustu Kínverja. Þeir hugsa sér í framtíðinni öflugt kínverskt herveldi, sem með tíð og tíma geti drottnað yfir allri Asíu. Þeir hata Breta og Ameríkumenn, Rússa og kommúnista, og jafnvel Sjang Kai Sjek. En þeir eiga erfitt um vik. Án útlendrar hjálpar tekur það óralangan tíma að rétta Kína við. En eigi að síður dreymir þá sína drauma, sem minna mikið á fyrirætlanir japönsku fasistanna. Sjálfir eru þeir ekkert annað en fasistar í kínverskum stíl. Sumir þeirra börðust í stríðinu með
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.