Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Page 55

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Page 55
SKÚLI GUÐJÓNSSON : ÁFANGAR Fyrir tveimur árum ritaði ég greinarkorn og sendi Búnaðarfélagi íslands, i tilefni af því, að stofnun þessi hafði auglýst í blöðum og útvarpi eftir tillögum, varðandi skipan búnaðarmála. Engar vonir gerði ég mér þó um að auðgast á þessari iðju, bæði sökum eigin óverðleika, en eigi síður vegna hins, að ég vissi upp á mig skömm- ina með að vera á annarri „línu“, í ýmsum veigamiklum atriðum, en væntanleg dómnefnd ritgerðanna. — Birti ég nú greinarkorn þetta nokkuð stytt, en óbreytt að öðru leyti, enda þótt hjól tím- ans hafi aldrei snúizt jafnhratt og þessi tvö síðustu ár. En satt er þó bezt að segja, að nú myndi ég vilja reikna með skjótari þróun þeirra mála, er greinin fjallar um, en ég gjörði á jólaföstunni 1943. Lesendur bið ég hafa í huga, að það var sania árið, sem Vilhjálmur Þór pressaði vísitöluna niður með smjöri, neytenda- styrkurinn var greiddur til Breta og kjötið var urðað i hraunum. Sk. G. FORSPJALL Búnaðarfélag íslands hefur látið það boð út ganga, að það vilji verðlauna fyrirmyndar tillögur um skipan búnaðarmála á landi hér. Það eru aðallega fjögur eftirtalin atriði, sem tillagna er óskað um: 1. Skipulag. 2. Félagsleg samtök. 3. Búrekstur. 4. Viðskiptahættir. Þessi verkefni eru flest þannig vaxin, að einstakir menn geta tæp- lega gert þeim þau skil, að viðhlítandi sé. Til þess að geta myndað sér ákveðnar rökstuddar skoðanir um þessi atriði, myndi þurfa all- ítarlegar rannsóknir og víðtækar endurteknar tilraunir. Uppástungur og tillögur einstakra manna hljóta því að takmark- ast af þeirra eigin persónulegu reynslu og þeim skoðunum, sem þeir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.