Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 68

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Síða 68
58 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR Hins vegar treystum við okkur ekki til þess að fara með þá lengra í einum áfanga. Það hefði getað orðið þeim ofraun. En þegar þessum áfanga er náð, getum við tekið okkur ofurlitla hvíld og litazt um. Það kynni þá svo að fara að við hilltum undir nýtt takmark út við sjónhring. En þegar við hefðum kastað mæð- inni, myndum við leggja af stað aftur og keppa að hinu nýja marki, af ekki minni áhuga en við kepptum að hinu fyrra. Og við skulum ekki fara í neinar grafgötur með það, að næsti áfangi verður til sósíalismans. Þeir bæjarbúar, sem hafa það sér til uppeldis að hugsa fyrir bændur, hafa aldrei þreytzt á því að vara þá við þeim voða, sem þeim stæði af sósíalismanum, — kommúnismanum, eða bolsivismanum, eins og þeir orða það, því að það á að vera betur krassandi. Það hafa verið skrifaðar blaðagreinar fleiri en tölu verði á kom- ið og fluttar ræður í þúsundatali til þess að vara bændur við þess- um voða. Þeir hafa fengið Markmið og leiðir, Viktoríu drottningu og jafnvel Sult gefins, til þess að brynja sig með, gegn þessari að- steðjandi hættu. Nú skilur hver bóndi, að vaxandi ræktun, bætt framleiðsluskipu- lag og aukin tækni eru honum lífsnauðsyn. A sama hátt munu hændur skynja það, blátt áfram af eðlisgreind sinni, að næsti áfangi verður áætlunarframleiðsla og samyrkjubúrekstur. Gera má ráð fyrir því, að fyrstu árin, eftir að byrjað verður á framkvæmd sósíalismans í iðnaði og útgerð, taki landbúnaðurinn litlum breytingum í samvirka átt. Brátt munu þó bændurnir í byggðahverfunum renna á vaðið og komast upp á lag með að reka búskap sinn á samvinnugrundvelli sósíalismans, enda ætti sú þróun að verða tiltölulega auðveld og sjálfsögð, jafnskjótt og menn hafa vilja og félagsþroska til. En hvað verður þá um strj álbýlið? Það er almenn trú, jafnvel meðal fylgjenda sósíalismans sem and- stæðinga hans, að strjálbýli og sósíalismi geti aldrei átt samleið. Þeir, sem í alvöru heyja heilagt stríð gegn sósíalismanum, telja jafnan strj álbýlið óvinnandi borg. Þeir virðast álíta, að íslenzku bændurnir, sem búa í strjálbýlinu, séu alveg sérstök manngerð, ólík
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.