Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 77

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 77
UMSAGNIR UM BÆKUR 67 Fæ ég ekki séð að þessi vísa þuríi mikilla skýringa við. Auk þessa hefur verið sleppt hálfu erindi úr kvæðinu „Til B. B. Hansson" (bls. 98—9), og er það tiltæki alveg óskiljanlegt. Síðari hluti bókarinnar er viðbót við Kviðlinga. Þar hefði útgefandi mátt geta heimilda sinna við hvert kvæði. Það hefði verið honum til lítils erfiðisauka en forvitnum lesanda til ánægju. I bók eins og þessari sem hefur að geyma mörg hundruð vísur og kvæði er alveg nauðsynlegt að upphafaskrá fylgi í réttri stafrófsröð. Útgefandi hefur þó látið sér nægja að birta skrá um heiti vísnanna og kvæðanna í sömu röð og þau koma fyrir í bókinni. £r það til lítils gagns. ilí. K. Magnús Ásgeirsson: MEÐAN SPRENGJURNAR FALLA. Norsk og sœnsk Ijóð í íslenzkum búningi. Útgefandi: Helgafell 1945. 104 bls. Ljóðaþýðingar Magnúsar Asgeirssonar hafa á undanförnum árum átt mikl- um vinsældum að fagna, enda fer varla hjá því, að þær verði í framtíðinni taldar vera einhver gagnmerkasti þátturinn í bókmenntastarfi okkar íslend- inda á fyrra hluta þessarar aldar. Þær hafa ekki aðeins kynnt okkur marga helztu skáldsnillinga heimsins, allt frá Ómari Khayyám til Lee-Masters og Aud- ens, heldur má benda á það með fullum rökum, að íslenzkur kveðskapur hefur í röskan áratug orðið fyrir menntandi og frjóvgandi áhrifum frá þeim, jafnvel svo djúprættum, að þau hafa ráðið miklu um þróun og mótun sumra beztu ljóðskálda okkar um þessar mundir. Að vísu má gera ráð fyrir, að ávextir þessara áhrifa eigi eftir að koma ennþá betur í ljós og ná fyllri þroska, áður en langt um líður, en ég er hræddur um, að íslenzk ljóðlist væri í dag skemur á veg komin um nútímalega formvöndun og nýbreytni í vali og meðferð yrkis- efna, ef hún hefði ekki notið leiðsögu þeirrar og hvatningar, sem felst í starfi Magnúsar Ásgeirssonar. Ef til vill er rangt að segja, að Magnús þýði erlend ljóð á íslenzku, því að hann enduryrkir þau á íslenzku, ósjaldan svo vel, að „þýðingin" stendur hvergi að baki frumkvæðinu í snilld, og stundum framar, en slíkt er auðvitað ekki á annarra færi en mikilla listamanna. Hann er gædd- ur óvenjulega margþættri formskyggni og þjálfaðri málsköpunargáfu, svo að honum veitist auðvelt að túlka fjarskyldustu tegundir ljóðlistarinnar, klassík og nýtízku, fíngerða lýrik og burleskt dægurrím, en þessi sjaldgæfa fjöl- hæfni í vinnubrögðum hefur einmitt átt drýgstan þátt í að örva og frjóvga samtíðarskáldmenntir okkar Islendinga. Það er óþarfi að fara mörgum orðum um þetta nýja ljóðasafn, Meðan sprengjurnar jalla, þótt það skeri sig úr ölium fyrri söfnum Magnúsar að því leyti, að hér hefur hann aðeins valið sér viðfangsefni úr skáldskap tveggja frændþjóða okkar, Norðmanna og Svía, en jafnframt bundið valið við örfáa höfunda eða eigi fleiri en sjö. Bókin hefst á þremur kvæðum eftir Fröding, en tvö þeirra, Karl og kona og Morgundraumur, munu haía valdið miklum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.