Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Side 87

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Side 87
UMSAGNIR UM BÆKUR 77 höfundi og á það bæði við um aðferðir og ályktanir. En það gefur að skilja, að rökræður um það geta ekki farið fram á þessum stað. Ég skal ekki leyna því, að mér finnst það að sumu leyti misráðið, að bók þessi er rituð á íslenzku. Ilöfundinum hefur að vísu tekizt að skýra frá flókn- um rannsóknum á alþýðlegan hátt, en eins og í bókinni segir, ætlast hann fyrst og fremst til þess, „að ritgerð þessi geti komið að margvíslegum notum öllum þeim, sem fást við síldarrannsóknir hér við land á komandi árum“ (bls. 275). Ég hefði heldur kosið, að höfundur hefði snúið sér til þessara manna á alþjóðamáli og gefið þeim í hendur gögn öll og skilríki, en snúið sér til íslenzkrar alþýðu í styttra máli með fáum tölum og mörgum myndum. En úr því höfundur hefur tekið á sig svona mikið ómak fyrir íslenzka alþýðu, þá vildi ég óska, að sem flestir kynntust þessari hugmyndaríku bók um lyfti- stöng okkar — norðurlandssíldina. Hermann Einarsson. Léleg vinnubrögð Áskell Löve: ÍSLENZKAR JURTIR. Með mynd- um eftir Dagny Tande Lid. — Ejnar Munksgaard, Kaupmannahöfn 1945. Aðalumboð á íslandi: Mál og menning, Reykjavík. Það mun vera einsdæmi, að samin sé flóra, án þess að höfundurinn hafi nokkru sinni gert grasafræðilegar athuganir svo að nokkru nemi í því landi, sem flóran er frá. Hingað til hefur það þó verið álitið mjög nauðsynlegt, að flóruhöfundar þekktu þær jurtir, sem þeir skrifa um. En látum það nú vera, þótt höf. fari þessa leið, ef þörfin á slíkri bók er svo aðkallandi; samvizku- samur og vandvirkur grasafræðingur getur án efa samið nothæfa flóru, aðeins með því að styðjast við aðrar skyldar bækur og nota þurrkaðar plöntur, ef þær eru fyrir hendi, og það eins þótt hann sé í framandi landi. Slíka tilraun hefur höf. gert, en mistekizt hrapallega. Auk þess sem höf. virðist skorta mjög grasafræðilega þekkingu, blasir flaustrið og fljótfærnin við rnanni á hverri einustu blaðsíðu, enda hlýtur höf. að hafa rekið bókina saman á örstuttum tíma. Slíkt verður ekki afsakað og það því síður sem bókarinnar var alls ekki þörf eins og sakir standa. Ný og endurbætt útgáfa af Flóru Is- lands eftir Stefán Stefánsson er í undirbúningi, og gat seinasta útgáfan dugað eitt ár í viðbót, enda er leitun á jafn vandaðri flóru og þeirri bók. Þótt höf. sé þekktur að því að vera afkastamaður með afbrigðum, kom manni það þó mjög á óvart, að hann skyldi hafa tíma til að semja heila flóru upp á 291 bls. Á því er samt skýring, sem er höf. sízt til frama. 011 bókin að heita má (frá bls. 33 og aftur að fíflum), að fáum blaðsíðum undanteknum, er skrif-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.