Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Page 90
80
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR
Áskell Löve: ÍSLENZKAR JURTIR
Kobresia myosuroides — Þursa-
skegg
Stinn og bein strá, mörg saman í þétt-
um toppum. Blöðin aðeins neðantil á
stráinu, nærri þráðmjó, stinn, grópuð,
með mógljáandi slíðrum, sem standa
ár frá ári og dökkna með aldrinum.
Axið ljósmóleitt. 3 fræflar og 3 fræni.
Hnotin broddydd, þrístrend. 6—40 sm
á hæð. Blómg. í maí—júní.
Vex í óræktarmóum og á þurrum
harðbalaílesjum.
Alg. um land allt.
Steján Stejánsson: FLÓRA ÍSLANDS
Elyna Bellardi — Þursaskegg
eða Þursi
Stráin mörg saman, stinn og bein,
standa í þjettum toppum. Blöðin að-
eins neðan til á stráinu, nærri þráð-
mjó, stinn, grópuð, með mógljáandi
slíðrum, sem vara ár frá ári, og dökkna
með aldrinum. Axið Ijósmóleitt. 3
fræflar og 3 fræni. Hr.etan þrístrend,
broddydd. — 6—40 cm. á b. Blmg. í
maí—júní.
Vex í óræktarmóum, helst á þúfna-
kollurn og á þurrum harðbalaflesjum;
Mjög alg. um 1. a.
Þýðingarnar úr norsku flórunni eru oftast orðréttar. Oft er tegundarlýsingin
bara látin duga, en stundum bætir böf. setningum inn í úr lyklunum. Sem
dæmi má taka:
Áskell Löve: ÍSLENZKAR JURTIR
Sagina saginoides — Lang-
kraekill
Stönglarnir grannir, gulgrænir og jarð-
lægir og skjóta rótum og mynda litl-
ar, flatar þúfur. Blöðin broddydd.
Blómleggirnir að lokum miklu lengri
en efsti stöngulliðurinn. Blómin drjúp-
andi fyrir blómgunina, síðan upprétt,
oftast 5-deild, sjaldan 4-deild. Krónu-
blöðin styttri en bikarblöðin, sem
liggja upp að hýðinu. 4—10 sm á
hæð. Blómg. í júní. Vex í myldnum
og leirkenndum jarðvegi. — Alg. um
land allt.
Johannes Lid: NORSK FLORA
Saglna sag'noides — Sæter-
smáarve
Granne gulgrpne liggjande stenglar
som slár rpter og veks utover i smá
flate tuver. Broddspisse blad. Bloms-
terskaftet til slutt mykje lengre enn
nærmaste stengelled. Blomsteren nik-
kande fpr blomstringa, sidan opprett,
oftast 5—, sj. 4-talig. Kronblade kor-
tare enn bekarblade, som ikke sprik-
jer ut frá kapselen. Juni.
Síðustu fjórar setningarnar eru þó teknar orðréttar upp úr Flóru íslands.
Sem dæmi þess, hvernig höf. fer að, þegar hann tekur tegundarlýsingu úr
báðum flórum, ælla ég að tilfæra fitjafinnunglnn, Scirpus pauciflorus:
ÁSKELL LÖVE: Stráin oftast fá saman, en sjaldan einstœð, sívöl og slétt,
venjulega bein, með tveim slíðrum. Neðra slíðrið rauðbrúnt eða móleitt