Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 99
UMSAGNIR UM BÆKUR 89 á Au í magurri fjörð, en sjaldgæf. Hvaða heimildir hefur höf. fyrir þessum fréttum, sem við minni spámennirnir höfum ekki? — Betula coriacea er prent- uð með letri innlendra tegunda, en er ekki tölusett eins og aðrar tegundir. Höf. er heldur ekki viss um að geta þekkt hana, en segir hana vera hér á landi „að því er bezt verður séð á eintökum í grasasöfnum á Norðurlöndum.1' Nafnagiftir Og allt fær þetta íslenzk nöfn hjá höf., allt sem kemur til greina, já, þó það geri það ekki (t. d. Epilobium montanum og Moneses), svo að maður nú ekki tali um alla fíflana! Allt fær nafn, nema hvað Bromus arvensis og B. secalinus verða að láta sér nægja sama ísl. nafnið: rúgfaxgresi. Heldur óskáldlega tekst þó höf. stundum með nafnagiftirnar, t. d. þegar hann verður að leita til innri líffæra heilagrar Guðsmóður, sbr. maríukirtill og silfurmaríukirtill (bls. 182). Annars eru flest nöfnin þýdd úr norskum nöfnum eða staðanöfn að heiman, og sum eru óþjá), t. d. hafnaaronsvöndur. Góðum nöfnum eins og holurt, skollareipi og mývatnsdrottningu sleppir höf. alveg. Mcrgum gömlum nöfnum, hvort sem þau standa í Flóru Islands eða ekki, kastar hann bara burt og skírir plönturnar nýjum nöfnum. Slíkt er alveg ó’eyfilegt, séð frá vísindalegu sjónarmiði. Sem dæmi má nefna „hafrar“, sem heÍLr að réttu lagi hafri (Flóra Islands bls. 66) og „sérbýlisstör“ (bls. 88), sem heitir tvíbýlisst’Jr (Flóra Islands bls. 35). Hinna réttu nafna er ekki að neinu getið. Verra er þó þegar höf. flytur nafnið af einni tegund yfir á aðra, ekki sízt þar eð hann segir örsjaldan til um eldri latnesk nöfn (synonym). Getur slíkur nafnaflutningur valdið mesta ruglingi, t. d. Scirpus uniglumis, sem höf. kallar „vatnsrál", en svo hét S. palustris áður. — Draba incana kallar liöf. „loðvorblóm" (á norsku Lodnerublom), en hún heitir í Flóru íslands grávorblóm, en það hefur höf. flutt yfir á D. cinerea (á norsku Grárublom). Hvers vegna höf. vill skíra íslenzkar plör.tur norskum nöfnum er mér ráðgáta. Latnesku nöfnin cru einmitt höfð samræmisins vegna, en um innlendu nöfnin gegnir allt öðru máli. Staerð plantnanna Það, sem höf. hefur aðallega bætt við lýsingarnar frá eigin brjósti, eru athugasemdir um það, hvort p'antan sé stór eða lítil (sbr. liðfætlurnar bls. 34: lítil, smávaxin, örlítil), enda er það lítill vandi, þegar alls staðar eru hæðar- tölurnar, sem teknar eru úr bók Gröntveds. Ég hef lítið gert að því að skoða þessar tölur, en ekki þarf maður að leita lengi áður en vitleysumar koma. Höf. getur þess, að Cardaminopsis (bls. 161) sé „lítil jurt“, en hann skýrir sjálfur frá því, að hún geti orðið 35 sm og hefur hann það frá Gröntved. Það er alls ekki svo lítil jurt á íslenzkan mælikvarða. Hvað skyldi höf. þá finnast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.