Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Page 114

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Page 114
104 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR fundið murg hinna nýju nafna í Færeyjaflóru Rasmussens, hefði hann séð hana, og þólt hann hallmæli mér fyrir að fara í mál nágrannaþjóðanna til að finna nöfn á jurtum, sem áður liafa verið nafnlausar á Islandi, myndu flestir aðrir hafa fett fingur úl í það, ef ég hefði ekkert tillit tekið til þeirra. En engar þessara athugasemda eru runnar undan rifjum Guðna sjálfs, því að ég heyrði þær löngu áður en hann kom heim hjá fólki, sem heldur vill taka upp dönsk jurtanöfn nær óbreytt fyrir sömu tegundir slæðinga. Og þá er það í lagi að notfæra sér nágrannamálin! Um tölusctningu tegundanna, sem er „notuð að engu“, vísa ég á „Flóru ís- Iands“ sem fyrirmynd, og ekki hefur Guðni neitt að athuga við það þar. En að ekki eru sett latnesk tegundaheiti í nafnalistum aftast, er gert í sparnaðar- skyni, cins og í öllum erlendum hókum af sama tagi. Annað mál er það, að ég er sammá’a Guðna um, að slíkir listar eru þægilegir með afbrigðum. í stað „fræðiorðasafns" setti ég íðorðakaflann fremst í bókina, og er ekki í ncinum vafa um, að það er margfallt betra en hitt, enda svipar þessu meir til nýtízku hóka erlendra um sama efni en gömlu listarnir gera. Þótt Guðni hafi farið yfir erlendar flórur, lítur ekki út fyrir, að hann hafi tekið eftir því, að þar eru ýmist svipaðir kaflar og minn eða þá örstuttar skýringar á allra helztu íðorðunum. En hann hefði víst helzt óskað, að ég tæki hinn langa og ítarlega lista upp úr „Flóru Islands", svo að hann gæti ráðizt að mér fyrir það líka? Þegar fólk fer að nota „íslenzkar jurtir“ næsta sumar, er ég ekki í neinum vafa um, að jafnvel almúgamenn algerlega ókunnir grasafræði munu komast að raun um, að hókin er gott hjálpartæki til að kynnast íslenzkum jurtum, þrátt fyrir nokkra galla hennar og hinn harða sleggjudóm Guðna og nóta hans. Og ég efast ekki um, að þeim mun þá þykja dómur Guðna í meira lagi ein- hliða, og útúrsnúningar, rangfærslur og illkvittnislegar aðdróttanir hans nei- kvæðari fyrir höfund greinarinnar en fyrir bókina, sem ráðizt var á. Ég hefði ekkert furðað mig á þessu ljóta orðbragði öllu, ef greinarhöfundur hefði verið íslenzkur stjórnmálamaður af verra taginu eða óprúttinn stráklingur, en fyrst maður með meistaraprófi í náttúrufræði og þrettán ára háskólanám að baki setur nafn sitt undir skrifin, liggur í augum uppi, að mikið er talið vera í húfi. Ég trúi því ekki, að þessi grein sé skrifuð af ást á íslenzkri náttúru- fræði og alþýðufræðslu um har.a. En ég er ekki gæddur þeim hæfileikum leyni- lögreglumannsins, að ég vilji gera mér far um að leiða í ljós, hvers vegna jafn lærður maður finnur „köllun“ hjá sér til að semja svo hlutdrægan dóm. Þótt Guðni segi það hvergi beinlínis, er þó undirtónninn allur svo í grein- inni, að augljóst er, að hann óttast, að ég hafi eytt kröftum mínum í samningu þessarar bókar einkum og eingöngu til að spilla fyrir hinni nýju útgáfu af „Flóru Islands". Ef þessi trú hans og sumra annarra væri á rökum byggð, er ef til vill hægl að segja, að það eilt sé nóg til að aísaka, hvernig veitzt er að mér persónulega í liinum svokallaða ritdómi. En þetta er bara skakkt, og í rauninni er helher barnaskpur að halda, að íslenzkur grasafræðingur með
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.