Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 116

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1946, Qupperneq 116
ARNOLD BENNETT: UM STÍL Þegar rætt er um gildi einstakra bóka, má oft heyra fólk sem er hikandi við að láta í ljós skoðanir sínar um bókmenntir í viðurvist bókmenntafræðinga segja eitthvað á þessa leið: „Hún er ef til vill léleg frá bókmenntalegu sjónarmiði, en það er margt gott í henni.“ Eða: „Vafalaust er stíllinn mjög lélegur, en annars er bókin mjög athyglisverð og lærdómsrík.“ Eða: „Ég er enginn sérfræðingur og brýt þess vegna aldrei heilann um góðan stíl. Það sem ég kæri mig um er gott efni. Hafi ég fundið það, geta gagnrýnendur sagt hvað sem þeim svo líkar um bókina.“ Margt er sagt þessu líkt sem sýnir að þeir sem þannig tala hugsa sér að stíll sé einhver viðbót við innihald og að hægt sé að greina það tvennt í sundur; hugsa sér að rithöfundur sem ætlar sér að rita á sígildan hátt velti fyrst fyrir sér efni sínu og klæði það síðan í glæsilegan stílbúning til þess að geðj- ast þeim verum sem kallaðar eru bókmenntagagnrýnendur. Þetta er misskilningur. Stíl er ekki hægt að greina frá efni. Þegar rithöfundur fær hugmynd þá myndast hún í búningi orða. Þessi orðabúningur skapar stílinn, og hann er algerlega háður hugmynd- inni. Hugmyndin getur aðeins verið til í orðum, og hún getur aðeins verið til í einum orðabúningi. Það er ómögulegt að segja það sama með tvennu móti. Breyti maður orðum sínum smávegis, breytist hugmyndin smávegis um leið. Það er vissulega augljóst að það er ómögulegt að breyta orðahögun án þess að breyta um leið því sem lýsa átti! Rilhöfundur sem hefur fengið hugmynd og látið hana i ljós gerir sér oft far um að „fága hana“. En hvað er það sem hann fágar? Segi maður að hann fági stíl sinn merkir það einfaldlega að hann fágar hugmynd sína, hann hefur fundið galla og veilur í hug- mynd sinni og er að fullkomna hana. Hugmyndin er aðeins til í orðum þeim sem henni er lýst með, hún er til þegar búið er að lýsa henni og ekki fyrr. Hún myndar sjálf búning sinn. Skýr hugmynd
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.