Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 13

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 13
Til félagsmanna Máls og menningar Útgáfa Heimskringlu í lok febrúar komu út hjá Heimskringlu Leikföng leiSans, smásögur eftir Guðberg Bergsson, en Guðbergur hefur efalítið vakið mesta forvitni hjá bókmenntaunnendum, þeirra höfimda sem hafa byrjað ritferil sinn hin síðustu ár. Gert var ráð fyrir því að gefa út þriðja bindi Shakespeareþýðinga Helga Hálfdanarsonar í þessum mánuði, þar sem 400 ára afmæli Shakespeares er talið vera þann 23. apríl. Nú hefur hinsvegar samizt svo milli Máls og menningar og skipuleggjenda Listamannaþings þess sem háð verður í júní næstkomandi, að fresta útgáfunni þangað til í júníbyrjun og tengja hana þeirri listahátíð. Þá er ástæða til að geta þess að meðal þeirra bóka sem Heimskringla gefur út í haust verður ný ljóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum. Fleiri bækur eru í undirbúningi, þó of snemmt sé að nefna þær enn sem komið er. Fleiri félagsmenn! Að lokum er rétt að nota tækifærið til að skora á umboðsmenn og aðra félagsmenn að afla Máli og menningu nýrra félaga, benda kunningjum og vinum á félagið, útskýra fyrir þeim þau kjör sem það býður. Næstu tvo mánuði gerir Mál og menning sérstakt átak til að auka tölu félagsmanna, og birtir auglýsingu víða um land með tilboðum um óvenjuleg kjör handa þeim sem ganga í félagið á þessum tíma. Þessi kjör gilda aðeins til 15. júní, og við vonum að sem flestir félagsmenn stuðli að því að söfnunin hafi náð góðum árangri fyrir þann tíma. Velunnarar Máls og menningar verða að hafa í huga að félagið þarfnast stöðugt nýrra félaga, og að því fleiri félgsmenn, því öflugra verður félagið, og því vand- aðri og umfangsmeiri verður útgáfustarfsemi þess. 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.