Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 22

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 22
Tímarit Máls og menningar starfa að breiða með fyndnu skrafelsi yfir hrakföll sýníngarinnar. Fátt er algeingara en sjá höfund rembast viS aS gera brall í bauk í gerónýtri sögu meS því aS brúka „andagift“ í stíl og „djúpa sálar- fræSi“, eSa koma meS veSurathug- anir og aSrar náttúrulýsíngar einsog skrattinn úr sauSarleggnum, og byrj a ankríngislæti einsog segja til dæmis „hehe“ og „æ-æ“ í miSri setníngu; eSa sköllóttur höfundur límir kókett- lokk á enniS á sér til aS láta standa niSrundan hattinum þegar hann fer aS lýsa fiskiþorpi norSrundir heim- skautsbaug. Til aS bæta fyrir smíSa- galla og annaS klastur sem orSiS hef- ur í samsetníngu sögunnar, tekur höf- undur uppá aS þenja sig út meS op- inberum hugsj ónabelgíngi, líklega til aS sanna yfirvöldunum aS hann sé hesti maSur þó hann geti ekki sagt sögu. Notkun æfintýrisins í þessu skyni, t. d. meS eSa móti skátahreyf- íngunni, til aS nefna eitthvaS; meS eSa móti djassmúsík; meS eSa móti áfeingum drykkjum; meS eSa móti ræktun rófna, hefur ekiS hart aS mörgum góSlyndum lesanda. Mér er minnisstætt frá æskudögum hversu mjög vinur minn gamall Upton Sin- clair lagSi í umræSum okkar uppúr æfintýrinu sem áhrifamestu meSali þegar bera skyldi fram fyrir menn þær hugsj ónir sem til væru fallnar aS laga ástandiS í borgaraskapnum, ekki ósvipaS og þegar veriS er aS lækna slæmsku í krökkum meS því aS gefa þeim pillur sem súkkulaSi er utanum. Þessi siSur, svo fagur sem hann kann aS vera, samræmist aS mínum dómi tæplega þeirri íþrótt sem kend er viS skáldsögur. Ég held líka aS venjuleg- um mönnum þyki skáldsaga farin aS fjarlægjast tilgáng sinn þegar búiS er aS gera hana aS halaklepp á hugsjón- ir bæarstjórnarinnar, lögreglustj ór- ans, búnaSarfélagsins eSa gútempl- arareglunnar. Því miSur er ég ekki enn kominn leingra en svara þessu vandamáli meS því aS orSa spurnínguna þannig: Sé P. E. ofaukiS í skáldsögu, er þá ekki skáldsögunni ofaukiS í bókmentum yfirleitt? Spurníngin, þannig orSuS, leiSir reyndar fljótt útí fjarstæSu. Væri þá kanski réttara aS orSa hana öfugt, og spyrja alment: er höfundur- inn ekki eini maSurinn sem máli skiftir, svo í skáldsögu sem öSrum hókum? Og var ekki svo í fornsögun- um líka, þegar öllu er á botninn hvolft? í leikriti hverfa af sjálfu sér ýmsir þeir gerendur sem vilja snúa verka- manni skáldsögunnar afleiSis. Þar er P. E. horfinn einsog dögg fyrir sólu — og í staS hans kominn fullur salur af áhorfendum. Sjónleik er jafn þraungur stakkur skorinn í geimnum og taflborSi eSa prentaSri krossgátu. ÞaS er ekkert pláss umfram á leik- sviSinu aS skilja eftir aukadót sem höfundurinn kynni aS hafa meSferS- 12
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.