Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 44

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 44
Tímarit Máls og menningar Ég komst svo að orði að aldir væru liSnar frá því Svartar fjaSrir komu út, en fram á þessa öld, fram á bernskudaga DavíSs Stefánssonar lá fortíSin eins og samfelld breiSa upp aS fj örusteinum, íslands þúsund ár hvíldu óbreytt uppi viS ströndina. DavíS hefur sjálfur brugSiS upp ó- gleymanlegri mynd af sér heima í Fagraskógi í grein sem nefnist í haustblíSunni í Mæltu máli er út kom áriS sem leiS. Eins og margsinnis á efri árum er hann einn á gangi og nýt- ur fegurSar lands og sjávar og veSur- blíSunnar og rifjar upp bernskudaga sína og lífshætti þeirra tíma, og manni finnst kyrrSin verSa alger og tíminn stöSvast. Fagriskógur, þar sem DavíS ólst upp og var raunar skráSur heim- ilismaSur alla ævi, stendur á sjávar- bakka út meS EyjafirSi vestanverS- um undir Kötlufjalli eSa Sólfjöllum. Af hlaSinu í Fagraskógi sést fjörSur- inn og „vel má heyra brimniSinn heim á varinhelluna" og þegar komiS er nógu hátt upp í hlíSina blasir viS sjónum allur EyjafjörSur „frá innstu leirum út í hafsauga“. SkáldiS röltir upp túniS, upp á gamla kvíabóliS og sér marka fyrir götutroSningum til fjalla, þaS var gamla smalagatan hans. Minningarnar streyma í hugann og fortíSin rís fyrir augum: vinnan viS sláttinn meS orfi og ljá, sjóbúS- irnar og bátanaustin, byggingar gerS- ar úr torfi og grjóti, óþiljaSar, grasi grónar utanvert, sjóróSramir út á fjörSinn,en faSir DavíSs átti tvo báta, sexæring og fjórróiS far, og DavíS stundaSi á skólaárum sínum sj óróSra í firSinum tvö sumur. Fjaran meS öllu semþangaS rekur af úthafinu er börn- unum efniviSur í æfintýr og í skipin sem þau tálga sér og sigla á í hug- anum út í löndin. Hákarlamennirnir, er héldu til skipa sinna í marzmán- uSi, koma viS á Fagraskógsvík á leiS út á opiS haf. Starsýnt varS á gufu- skipin, þegar þau ösluSu inn og út fjörSinn. „Erlendir menn stýrSu þess- um skipum, enda var þaS trú almenn- ings á bernskuárum mínum“, segir DavíS, „aS þaS væri ofvaxiS íslenzk- um manni aS sigla skipi milli landa“. Þessi skip lét hann sig litlu skipta: seglskipin voru eftirlæti hans. „Þau fundust mér í mestu samræmi við fj örðinn og allt umhverfið. Þau voru í mínum augum lifandi verur í ætt við fuglana", segir hann. Og þegar DavíS dregur upp þessar myndir, eru þær ekki aðeins úr bernskuhans,held- ur eins og lífinu hafði veriS lifað á íslandi frá alda öðli, viS sjáum inn í fortíðina og sú kyrrS sem hér er yfir landinu og hug skáldsins er eins og veriS hafði í árdaga og alla tíma frá því er land byggðist. ViS eigum líka afbragðs mynd til samanburðar frá þessum árum í fslenzkum aðli og Ofvitanum eftir Þórberg. En engu aS síður: þaS var ný öld aS ganga í garS, 20. öldin var hafin, og meS henni hafa komiS þessar um- 34
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.