Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 46

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Side 46
Tímarit Máls og menningar vísunnar, og hvaðan kom uppreisn- areldurinn blossandi úr einu ljóði í annaS? HvaS gerSi hann svo næman fyrir kjörum þeirra sem áttu bágt og kveikti í brjósti hans samúSina meS alþýSu? DavíS Stefánsson var ekki eins og nútíma æskan alinn upp viS auS og allsnægtir. Hann deildi kjör- um viS alþýSu eins og hún hafSi lifaS í fátækt sinni frá upphafi vega og fram á hans daga. Hún hefSi ekki einu sinni getaS látiS sig dreyma um þær hallir sem viS búum í í dag né þann munaS sem viS lifum í. Hún bjó í lágum hreysum og hafSi veriS um aldir eins og læst inni. En fyrir utan þá hlutdeild í fátæktinni sem DavíS og allri þj óSinni á þeim árum var húin, var gripiS inn í æsku hans meS öSrum hætti. ASur en hann lauk skólanámi varS hann fyrir því áfalli aS veikj ast og tók þaS hann fimm ár aS fá aftur fulla heilsu, „og vafalaust hefSi ég hlotiS vist í moldinni“, segir hann, „ef ég hefSi ekki notiS ástríkis og umhyggju foreldra minna og syst- kina“, og er þaS ástæSan til þess aS hann tók ekki stúdentspróf fyrr en 24 ára eSa sama áriS og Svartar fjaSrir komu út. „Sá tími gerbreytti hugsun minni og hugarfari“, segir DavíS. Hann varS meS öSrum orSum i æsku aS horfast í augu viS dauSann. Hon- um lærSist aS meta lífiS, aS fagna hverri stund þess, og viS ástúS ann- arra spruttu lindir úr djúpunum og hann skynjaSi sig í samfélagi viS alla sem þjást og þurfa á hjálp og samúS aS halda, og hugur hans var reiSu- húinn aS taka viS kölluninni, þegar lífskraftarnir flæddu til hans aftur, og hugsjónirnar komu og kveiktu elda í sálinni. Fyrstu ljóSabækur hans eru vitni um þessa aSstreymandi krafta, og nú er þaS frelsisþráin sem byltir sér í sál hans og vill slíta öll bönd og fagnar hverri lífsnautn. Og nú gefst honum kostur á aS sigla út í löndin og láta straumana flæSa til sín. Og ljóSin verSa eldur og uppreisn, hvern fjötur skal slíta og brjóta hverja formreglu. Menn skulu ekki ætla aS DavíS hafi veriS kallaSur til aS vera helgimynd, heldur kom hann til aS brjóta helgimyndir og stirSnaSa siSi. Hann kynti uppreisnarbáliS eins og hvert skáld sem öSlast hylli og frægS, og veitti fram nýjum straumum. Og uppreisnin logaSi ekki aSeins í ástinni og lífsgleSinni. Hann var bóndasonurinn sem skynjaSi stéttabaráttuna sem í hönd fór. Hann leit á sig sem uppreisnarskáld alþýSu, sem kominn var til aS hrópa og vekj a og boSa hinn nýja dag, og hann hafSi unun af aS hneyksla þá broddborg- ara sem einatt í fyllingu tímans hóp- ast um uppreisnarskáldiS til aS slökkva eld þess. KvæSi eins og MeS lestinni og ótal fleiri eru ljóst vitni um viShorf hans. Og hvert þeirra hef- ur sinn frj álsa áslátt, því aS uppreisn- areSHS speglast ekki síSur í forminu, og er varasamt aS álykta af því, 36
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.