Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 50

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 50
James Boggs Bandarísk bylting II Uppreisnarmenn sem eiga sér málstað egar talið berst að því hve marg- ir Rússar hafi verið drepnir í fangabúðum handan við járntjaldið, snertir það ameríska negra ekki vit- und. Astæðan er mjög einföld. Þeir hafa orðið fyrir hinu sama í heima- landi sinu. Hvítir verkamenn í Amer- íku þurftu ekki að þola það sem rúss- neskir verkamenn urðu að þola á stjórnarárum Stalíns, vegna þess að negrarnir á bómullarplantekrunum í Suðurríkjunum þoldu það í þeirra stað. Hver einasti innflytjandi sem steig á land til að ryðja sér braut í landi hinna gullnu tækifæra, klifraði í rauninni um leið upp á bak negr- anna. Því að Bandaríkin líkjast í engu öðrum löndum, sem reist hafa velmegun sína á þrælahaldi. Þau frömdu þann glæp, sem aldrei verður fyrirgefinn. Þegar negrunum hafði verið gefið frelsi, voru þeir í krafti litarháttar síns settir skör lægra en aðrir þegnar þjóðfélagsins, bæði að lögum og í reynd. Fyrir þenna glæp munu þau í sögu mannkynsins hljóta sama sess og Þýzkaland Hitlers skipar vegna glæpa sinna gagnvart gyðing- um. En Hitler sat aðeins tólf ár við völd, þó að honum tækist á þeim tíma 40 að drepa 6 milljónir gyðinga. í Bandaríkj unum haf a glæpaverkin viðgengizt í meira en öld. Enn í dag minnist ameríska þjóðin borgarastyrjaldarinnar sem stríðsins er færði þrælunum frelsi. En í aug- um negranna var borgarastyrj öldin stríðið sem færði Bandaríkj unum iðnvæðinguna, stríðið sem leiddi til samkomulagsins 1877 milli auðvalds- ins í Norðurríkjunum og landaðals- ins í Suðurríkjunum, og færði hina fyrrverandi þræla í stéttaviðj ar, er voru grimmúðlegri en þrælahaldið sj álft. Fyrst eftir borgarastyrjöldina og á skömmum tíma meðan endurreisnin átti sér stað og negrarnir nutu hins nýfengna frelsis varð til þetta ill- ræmda samkomulag milli Norður- og Suðurrikjanna. Samkvæmt því máttu Suðurríkin fara sínu fram og nota negrana sem verkamenn á bómullar- ökrunum. Á móti fengu Norðurríkin frá plantekrueigendunum mikið af því fjármagni sem þau þurftu til iðn- væðingarinnar, bæði fyrir útflutn- ing á bómull til Englands og úr vefn- aðarverksmiðjum sjálfra sín. Þetta samkomulag frá 1877 var aldrei skjal-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.