Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 58
Tímarit Máls og menningar að uppræta. AstandiÖ í amerísku þjóðlífi er sem sé þannig nú, að á sama tíma og verkalýöshreyfingin er í afturför eru samtök negranna aS efl- ast. Sú staSreynd verður ekki umflú- in, að síöan 1955 hafa samtök negr- anna verið eina byltingarafliö sem eitthvað kveður að í Bandaríkjunum. 011 þj óðin og allur heimurinn veit nú hvers þau eru megnug. Innan Banda- ríkjanna ríkir almennur ótti við vax- andi styrk hinna svörtu múslema, sem Martin Luther King hefur kallað „öfgaöfl sem bíða færis“. Á undan- förnum sex árum hafa negramir myndað hundruð skyndisamtaka til baráttu fyrir sérstökum málefnum. Þessi samtök hafa síöan leystst upp jafnskyndilega og þau urðu til, þegar þau höfðu náð takmarki sínu, og síð- an hafa myndazt ný þegar ný úr- lausnarefni knúðu á. Meöal þessara samtaka, sem eflast nú með hverjum degi, eru foreldrafélögin í borgum Norðurríkjanna, sem með stefnu sinni í skólamálum hafa snúizt til andstöðu við það skipulag sem ráð- andi hefur veriö í borgunum með byggingu ibúðahverfa utan þeirra, og gegn stjórn „utanbæjar landsdrottna" á negrahverfum borganna. Allt þetta vekur spurningar um grundvallaratriði, ekki einungis fyrir hið bandaríska þjóðfélag í heild, heldur einnig fyrir bandaríska bylt- ingarsinna. Hin gömlu vígorÖ, „Black and White, Unite and Fight“, hafa reynzt úrelt og einskis nýt, og hið sama er nú að koma í lj ós um þá skoð- un, að negrarnir geti náð rétti sínum innan þjóðfélagsins eins og þaS er, eða án þess að bylta um allri þjóðfé- lagsbyggingunni. Það sem hér er um að ræða er ekki einungis líkurnar á almennri vopnaðri uppreisn gegn rík- isvaldinu í Suðurríkjunum. Negrarn- ir setja nú allar stofnanir og samtök bandarísku þjóðarinnar, einkum þó þau sem talin hafa verið þeim hlið- holl (verkalýðshreyfinguna, frjáls- lynda menn, gömul negrasamtök og marxista) í sama vanda og byltingin í Alsír setti frönsku þjóÖina, þó er sá munur á, að Alsír er utan Frakklands, en negrarnir í Bandaríkjunum sjálf- um. En á sama hátt og Alsírbyltingin leiddi til þess að Serkir börðust ekki einungis við Frakka, heldur einnig innbyrðis, síðan Frakkar í Alsír inn- byrðis, og loks þess að Serkir urðu að taka hið pólitiska vald í sínar hendur og verða nú að taka eignar- námi franskar eignir í Alsír — þann- ig mun negrabyltingin í Bandaríkj- unum leiöa til vopnaðrar baráttu milli negra og hvítra manna, milli negra innbyrÖis og milli alríkishers- ins og vopnaöra borgara, og mun síð- an verða knúin til þess að taka sér völdin í stjómmálum og efnahags- málum. ÞaS hefur þegar komið fyrir að árekstrum milli sveita úr alríkis- lögreglunni og hvítra borgara hefur naumlega verið forðað. Vera kann að 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.