Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 60

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 60
Tímarit Máls og menningar um negrum upp á tindinn. Það er þessi utangarðsstefna sem gefið hef- ur baráttu negranna fyrir stéttlausu þjóðfélagi hið byltingarkennda inn- tak sitt. Því að þegar negrarnir berj- ast fyrir stéttlausu þjóðfélagi, berjast þeir fyrir því að allir menn fái jafnan rétt, í framleiðslu, í neyzlu, í sveitar- félaginu, í réttarsabium, í skólunum, í háskólunum, í farartækjum, í félags- starfsemi, í ríkisstjórn, í stuttu máli: á öllum sviðum þjóðlífsins. Amerískir marxistar hafa aldrei getað skilið þetta, því að þeir hafa alltaf ímyndað sér, að hvítir verka- menn hljóti að hafa forustuna í hinni félagslegu byltingu í Bandaríkjunum. Þeir hafa einnig óttast, að ef negrarn- ir gripu til byltingaraðgerða, mundu hvítir verkamenn sameinast gegn þeim. Jafnvel þegar marxistar hafa í orði kveðnu afneitað vígorðunum „Black and White, Unite and Fight“, hefur þessi ótti búið með þeim. En hættuástandið í Bandaríkjunum og vaxandi styrkur negranna í barátt- unni er þannig, að augljóst er að negrarnir munu ekki leita ráða hjá hvítum mönnum, hvorki verkamönn- um né öðrum, áður en þeir láta til skarar skríða. Þeir munu halda stefnu sinni, gera það sem þeir telja sig þurfa að gera og knýja hina hvítu starfsbræður sína til þess að gera það upp við sig hvenær og hvort þeir ætli að slást í hópinn. Það er höfuðnauðsyn að allir Ameríkumenn geri sér þessar stað- reyndir ljósar og séu reiðubúnir til djarfra aðgerða við hlið negranna, jafnframt því sem þeir viðurkenna að negrarnir séu hið vaxandi byltingar- afl í landinu, og að á sama hátt og f ramleiðsla auðvaldsþj óðfélagsins hefur skapað nýjar framleiðsluað- ferðir og nýja starfshópa verka- manna, hefur hún einnig skapað nýja negra. Margir, þeirra á meðal ýmsir negr- ar, munu segja að þeir skilji ekki fyr- ir hverju negrarnir séu að berjast. Ástæðan til þessa er sú, að sem fé- lagsleg sóknarbarátta er barátta negr- anna einungis átta ára gömul. Á þess- um átta árum hafa negrarnir verið að skapa sér sínar eigin baráttuað- ferðir, án þess að gera tilraunir til að aðhæfa þær ríkjandi hugmyndum, en notað hverju sinni þá aðferð sem til- tæk var, ofbeldislausa andstöðu, of- beldi, siðferðislegar fortölur, við- skiptabann, setur, stöður o. s. frv. Af þessari margháttuðu baráttu hafa þeir smám saman lært, að höfuð- veikleiki þeirra er skortur á pólitísku valdi. Þeir ráða ekki lögregluvaldinu í einu einasta sveitarfélagi, hvorki í Norður- né Suðurríkjunum. Þeir ráða engu um alríkisherinn, þjóð- varnarliðið, borgarlögregluna, leyni- lögregluna, póstþjónustuna, skóla- stjórnir, kjörstjórnir eða vinnumála- nefndir. Enda er það svo, að hvaða aðferðum sem þeir hafa beitt, hafa 50
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.