Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 63
þjóðfélagsbylting verði í Bandaríkj- unum. Byltingin í Bandaríkjunum þarf ekki nauðsynlega að verða útaf efna- hagslegu misrétti. Ekki er heldur nauðsynlegt að hún hefjist með amer- ískan verkalýð í fararbroddi. Þróun kapítalismans í Bandaríkjunum hef- ur skapað nægilegar mótsagnir til þess að vekja spurninguna um algera endurskipulagningu þj óðfélagsins. Sumar þessar mótsagnir snerta fá- tæktina einbera og stöðu verkamann- anna í framleiðslunni. Aðrar eru j afnmikilvægar og hafa jafnvel enn víðtækari áhrif á félagslega tilveru fólksins í landinu. Maðurinn er gædd- ur skapandi ímyndunarafli. Þarfir hans ná langt út fyrir hinn efnislega heim. Hvaða mannlegar þarfir eru brýn- astar í Bandaríkjunum nú? Að þegn- ar þj óðfélagsins hætti að skjóta sér undan ábyrgð. Um leið og einstakl- ingarnir gerast ábyrgir þjóðfélags- þegnar stíga þeir fyrstu sporin út á braut byltingarinnar. En til þess að verða það þurfa þeir að nota hið skapandi ímyndunarafl sitt eins mik- ið í stjórnmálum og þeir hafa notað það í framleiðslunni. Sannleikurinn er sá, að því hugmyndaríkari sem Ameríkumenn hafa verið í sköpun nýrra framleiðsluaðferða, þeim mun hugmyndasnauðari hafa þeir verið þegar um mannleg samskipti hefur verið að ræða. Ameríkumenn eru eins Bandarísk bylting og hópur maura sem hafa stritað við það allt sumarið að safna forða og geta svo ekki orðið á eitt sáttir um hvernig skuli skipta forðanum og fara að bítast og troða hver annan niður til þess að komast að honum. Versti þrándur í götu Ameríku- manna í viðleitni þeirra til að haga sér eins og sæmir mönnum, en ekki eins og dýr, er blekkingin mikla sem við nefnum amerískt frelsi. Sé Ameríkumaður tekinn tali og höfð uppi við hann alvarleg gagnrýni á þjóðfélagsástandið í landi hans, hregzt það naumast nema í tíunda hvert skipti að lokavörn hans sé: „En hér ríkir meira frelsi og meiri velmeg- un en í nokkru öðru landi í heimin- um.“ Ef nánar er innt eftir því hvað hann á við, kemur í Ijós að það sem hann er í raun og veru að tala um eru öll þau efnalegu gæði sem hann getur fengið í skiptum fyrir hið pólitíska frelsi sem er frumburðarréttur hans. Hann hefur frelsi til að eiga bfl, sjón- varpstæki, radíógrammófón og mat eins og hugurinn girnist, föt og á- fengi, meðan hann móðgar ekki þann sem hann vinnur hjá eða neinn í op- inberri þjónustu, og meðan hann rís ekki öndverður gegn viðurkenndum skoðunum í kynþáttamálum, efna- hagsmálum og innan- og utanríkismál- um. Flestir Ameríkumenn afsala sér allri ábyrgð í öllum þessum málum með því að flokka þau undir „pólitík“ og bæta síðan við: „ég hef engan 53
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.