Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 65

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 65
Bandarísk bylting II herforingja, fjármálamanna og lög- reglu var aldrei kosin af þjóðinni og ber ekki ábyrgð gagnvart henni, enda þótt hún taki allar ákvarðanir sem ráða lífi þjóðarinnar. Þessi blökk á völd sín að þakka því, að Bandaríkin eru í raun og veru bundin í báða skó innanlands jafnt og utan. Innanlands eru þau sem kapítaliskt land efnahagslega háð hergagnaframleiðslunni og hafa ver- ið það síðan í kreppunni miklu eftir 1930. k alþj óðavettvangi eru þau upp á herinn komin um vernd gegn byltingarhreyfingunni í heiminum, sem nú er að rísa meðal hinna van- þróuðu þjóða, og hafa verið upp á hann komin síðan byltingin varð í Kína 1949 og Kóreustyrjöldinni lauk. Bandarikin hafa glatað þeim andlega þrótti, sem er undirstaða friðsamlegr- ar stjórnarstefnu. Það er þessi ótti bandarísku þjóð- arinnar við að horfast í augu við á- standið eins og það er og bregðast af einurð við vandanum, sem leggur hlökkinni völdin í hendur. Ef ekki hvíldi jafnmikil leynd og þögn yfir starfi leynilögreglunnar og raun ber vitni, væri auðveldara að taka upp baráttuna gegn henni. Ódulbúinn andstæðingur er betri en sá sem fer með leynd. En ótti bandarísku þjóð- arinnar við að lenda opinberlega í árekstri við þessa blökk eykur blökk- inni styrk. Mest leynd hvílir yfir starfi CIA (leyniþjónustu alríkisins), sem jafn- vel þingmennirnir þora ekki að spyrja neins. Samt hefur CIA vald til þess að senda menn sína til annarra landa, skipuleggja styrjaldir, byltingar eða gagnbyltingar; hún hefur fjármagn og liðsafla til þess að heyja leynilegt stríð ekki einungis gegn Rússlandi, heldur hvaða landi í heiminum sem er. FBI (leynilögreglan) er það lög- regluvald sem nánust afskipti hefur af lífi fólksins. A fjórða tug aldarinnar naut FBI vinsælda sem verndari fólks- ins gegn hverskonar glæpalýð, en nú er starf FBI einkum fólgið í því að njósna um stj órnmálaskoðanir og einkalíf manna. Það sem FBI gerir á laun gerir ó- ameríska nefndin fyrir hálfopnum tjöldum. Hún hefur vald til þess að kalla fyrir sig hvaða mann eða hóp manna sem er, sem berst virkri bar- áttu gegn ríkjandi ástandi í landinu. A þennan hátt kallar nefndin yfir hvern þann sem hún yfirheyrir grun og þögula fordæmingu sem hann get- ur ekki losnað undan nema með einu móti — hann verður að sanna holl- ustu sína við lögregluríkið með því að ljóstra upp um aðra. Ef átakið sem bandaríska þjóðin verður að gera til þess að geta mætt vandamálum þessarar nýju aldar alls- nægtanna væri ekki svona mikið, mundi vald leynilögreglunnar heldur ekki vera eins mikið og raun ber 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.