Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 76

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 76
Tímarit Máls og menningar í Valla-annál (ritari Eyjólfur prest- ur Jónsson á Völlum í Svarfatfardal) segir: „Þótti mörgum hverjum af al- þýðu þetta nýlunda hin mesta og létu sér svo fara orð, sem þeim brygði kynlega við.“ Þeim hefur og sjálf- sagt þótt það súrt í broti að vera rændir ellefu haustdögum, áður en harka vetrar hæfist, sjálfsagt góðviðr- isdögum með góðri útibeit — og það allt bótalaust. Ég hef samúð með þessum horfnu forfeðrum mínum og finnst þeir hart leiknir og ómaklega. Sem raunabót fyrir þá ætla ég þó að ræða þetta mál og reyna að útskýra það, en biðst af- sökunar á því, hve seint útskýringin kemur. Hún hefði átt að vera fylgi- skjal með for-ordningu konungs og fylgja bréfinu, sem Miiller sálugi las á Alþingi. II Júlíus keisari, sá sem allir annál- amir kenna gamla stílinn við, köllum við nú á dögum venjulegast Júlíus Cesar. Hann var uppi í Róm á fyrstu öld fyrir Krists fæðingu (f. 100 f. Kr., d. 15. marz 44 f. Kr.). Hann komst til mikilla valda í Rómaveldi, fyrst sem hershöfðingi, þegar hann með rómverskum stríðsmönnum barði á fjandmönnum Rómaveldis á landa- mærum þess t. d. norðan og vestan Múndíufalla, en einnig fór hann til Egyptalands. Síðar var hann hæstráð- andi í Róm. Hann þykir slyngur rit- höfundur og skýrslur hans um sumar styrjaldir hans eru víst enn lesnar í latínutímum í menntaskólum okkar og víðar um heim. Hann mun hafa látið fátt mannlegt afskiptalaust eftir að hann settist að í Róm og ekki ver- ið laus við þann eiginleika, sem enn lifir og kallast ráðríki. Ekki gat hann látið hið forna tímatal í friði og gekkst fyrir því að lögfest var nýtt tímatal og hófst það 1. janúar 45 fyr- ir Krists burð, og var þetta rösku ári fyrr en nefndur Júlíus Cesar, eða Júl- íus keisari, var myrtur, en það gerðist 15. marz árið 44, vegna meints ótta við, að hann gerðist einvaldur. Þessi ártöl úr Rómarsögu, sem nú hafa ver- ið nefnd, eru auðvitað eins og öll fyr- ir Krists-ártöl mannkynssögunnar út- leidd af síðari tíma mönnum. Á dög- um Cesars voru ártöl talin frá bygg- ingu Rómar, en það er talið, að verið hafi 753 árum f. Kr. Cesar var því fæddur árið 653 og myrtur 709 frá stofnun Rómar talið, og snýr því rétt í tímatalinu líkt og Múller amtmaður og við gerum. Annars var tímatal Rómverja fyrir Cesars tíma og á hans dögum talsvert ruglingslegt. Þeir höfðu sambland af tunglmánaðatali og sólarári, en skutu inn aukadögum og aukatímabilum, sem ekki skýra myndina. Auk þess var timatal þeirra mjög mengað hjátrú og óhamingju- dagarnir fjölmargir. Hjálparmaður Cesars við samning hins nýja tíma- tals Rómverja hét Sosigenes. Þetta er 66
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.