Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 87

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Page 87
Bœnarskráin þeir skrifa enn í dag bænarskrár, þótt þjóðhöfðinginn heiti Asgeir Ásgeirs- son og forsætisráðherrann og lands- faðirinn heiti Bjarni Benediktsson. Það er víst ekki ofsagt, að íslenzkir urðu þá mjög forvirraðir — svo not- uð séu orð Skúla Magnússonar land- fógeta----er þeir flettu dagblöðum sínum laugardaginn 14. marz 1964 og lásu Askorun til alþingis um sjón- varpsmál, undirskrifaða af 60 mönn- um, sem allir hafa kosningarrétt og kalla sig því einu nafni alþingiskj ós- endur. Það var efni og inntak þessar- ar áskorunar, að telja yrði varhuga- vert og vansæmandi fyrir íslendinga sem sjálfstæða menningarþj óð að heimila einni erlendri þjóð að reka hér á landi sjónvarpsstöð, er nái til meirihluta landsmanna. Og fyrir þá sök skora undirritaðir alþingiskjós- endur á háttvirt alþing að hlutast til um, að heimild til rekstrar erlendrar sj ónvarpsstöðvar á Keflavíkurflug- velli verði nú þegar bundin því skil- yrði, að sjónvarp þaðan verði tak- markað við herstöðina eina. Það var ekki efni áskorunarinnar, sem vakti furðu íslendinga þennan vorfagra laugardagsmorgun í miðj- um marz. Það voru nöfnin undir á- skoruninni. Þeir höfðu nefnilega ekki í langan tíma séð svo mörg nöfn tign- armanna íslenzkra saman komin á einn stað, góðum málstað til stuðn- ings. Og lostið varð ekki áhrifaminna fyrir það, að embættistitillinn fylgdi hverju nafni. Sú skýring var þó gerð, að undirritaðir skráðu sig að sjálf- sögðu ekki á skjalið í embættisnafni, og létti mörgum við þá skýringar- grein. Það er til að mynda ekki þjóð- skjalasafnið sem skorar á alþingi að takmarka sjónvarpið við herstöðina, heldur hara Stefán Pétursson þjóð- skj alavörður. Það er hara Guðmund- ur Hagalín, sem skrifar undir áskor- unina, en ekki hinn dularfulli em- bættismaður, sem heitir „bókafulltrúi ríkisins“ Guðmundur Haglín. Ekki er það heldur þjóðkirkjan sem telur það vansæmandi sjálfstæðri menningar- þjóð að heimila einni erlendri þjóð að reka hér á landi sj ónvarpsstöð, heldur bara Sigurbjörn Einarsson, ó- herraður, án míturs og biskupshök- uls. Allt er þetta mikil harmabót. Þegar hinar sextíu undirskriftir eru athugaðar er ekki neinn vafi á því, að hér er komið í eina fylkingu allt sem er fínast og fágaðast í heimi andans og embættanna á íslandi. Konunglegur hirðmarskálkur hefði ekki getað valið boðsgesti til kon- ungsveizlu af meiri vandfýsi. En þeg- ar maður fer augum um þessi glæsi- legu nöfn, þá verður víst mörgum á að spyrja: Hvað veldur þessu? Hvers vegna hafa Ólympsguðir íslands horfið ofan úr ljósvakanum og stigið niður á jörð „hins einfalda almúga“ og tekið til að berjast gegn menning- aráhrifum bandaríska setuliðsins á land og þjóð? Ég hef verið að velta 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.