Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Qupperneq 101
Kjörorð bókarinnar gæti veriff: Upp meff skynsemina. „Lítiff kríngum ykkur, Reykvíkíngar! Notið augun!“ Þessi bók er tvímælalaust sú bezta af þeim þrem bók- um, sem Dagur hefur látið frá sér fara. Hér er málfar hans kraftmest, frásagnarháttur hans beinskeyttastur, og boðskapur hans skýrastur. Aff vísu má finna aff sumu, og einhverju sleppa að skafflausu, en hitt skipt- ir meira máli aff hvaða stórskáld sem er væri fullsæmt af því bezta í bókinni. Dag- ur Sigurffarson hefur óumdeilanlega sann- aff rithöfundarhæfileika sína. Þeir verffa ekki dregnir í efa leingur. Ég sakna þess eins að hann skuli ekki hafa lagt í stærra verk. Reist samtíff sinni enn hressilegri níðstaung. Ráffizt af enn meiri þúnga gegn „stöffnuffum hugsana- formum" og „slepju samtíffarinnar". Von- andi kemur aff því. Hann er maffur til þess. Jón frá Pálmholti. Rígveda Íkast til er það ekki nema að vonum aff indverskum fræðum hefur lítið verið sinnt á íslandi hingað til, enda víst margt veriff látiff sitja þar á hakanum nálægara og nauffsynlegra, og Indverjar lengst af flest- um huldir í þoku dultrúar og guffspeki og ekki árennilegir fólki meff hversdagslegt gáfnafar. Þó hafa á tungum indverskra þjóffa, eða a. m. k. á sanskrít, verið samin þvílík kynstur rita um allt sem mannshug- ur má nema meff venjulegri skynsemi, og margt þar fyrir utan, að varla eru dæmi til nema þá úr nútímamálum Vesturlanda, flest aff vísu ólæsilegt öðrum en sérfræðing- um. Um indverska heimspeki veit ég ekki til að neitt hafi veriff skrifaff á íslenzku sem ástæffa er til að taka alvarlega. Hins vegar hefur eitthvert lítilræffi veriff þýtt af skáldskaparritum, aff vísu eftir krókaleið- um, og hverfur þó hjá þeim firnaauði Umsagnir um bœkur sagna, Ijóða, leikja o. s. frv. sem til er á tungum Indlands. Nú hefur Menningarsjóffur brugðið und- ir sig betra fætinum og gefið út kverkorn meff 30 hymnum úr Rígveda sem S. Sören- son hefur þýtt.1 S. S. mun áður hafa snúiff Dhammapada og Bhagavadgíta á íslenzku, og eru hvortveggja að vísu fræg rit í ind- verskum bókmenntum og skemmtilegra að eiga þau þýdd en ekki; hætt er þó viff aff vestrænum mönnum öldum upp í tæru lofti efnishyggju og rasjónalisma finnist þau fræffi nokkuff þokuleit stundum, enda mik- ið til óskiljanleg öffrum en hálærðum vís- indamönnum, þaulkunnugum indverskum hugsunum, siðum og kenningum. Veda er í víðtækustu merkingu haft um elztu bókmenntir ariskra þjóffa á Indlandi bæði í bundnu máli og óbundnu, helgirit sem talin eru opinberuð helgum mönnum af Brahman, „heyrð“ segja Indverjar sjálfir. Til þeirra teljast 4 safnrit helgiljóða effa hymna, Rígveda, Samaveda, Yajúrveda og Atharvaveda, sem kalla má Veda í þrengri merkingu orffsins. Þeim fylgir fjöldi skýr- ingarita, svokallaðar Brahmana-, Aranyaka- og Úpanísad-bækur, nokkurs konar fómar- fræffi og guðfræffislegar og heimspekilegar vangaveltur. Lestina reka lærdómsbækur og útleggingar af ýmsu tagi, Vedanga, en þær teljast ekki til opinberunarbókanna. Rígveda (Rígvedasamhita, „Safn Ijóffa- fræffa“ e. þvl.) er elzt þessara rita, a. m. k. aff meginefni, og langmerkilegast. Hymnarnir eru rúmt þúsund aff tölu, fæstir ýkjalangir, og er skipað í 10 bálka; þeir eru aff mestu leyti trúarlegir, lofsöngvar til guffanna eða heimspekilegir þankar, enda safnað í eina bók til guðrækilegra þarfa. Saga textans er bæffi flókin og þvælin; svo mikiff er þó víst aff sjálfir hymnamir em 1 Þrjátiu Ijóð úr Rig-Veda. íslenzkað hefur úr frummálinu S. Sörensen. Bókaút- gáfa Menningarsjóffs 1962. 91
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.