Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 108

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Blaðsíða 108
Tímarit. Máls og menningar meira rúmi er varið til aS rekja ævisögu- atriSi þeirra sem um ræSir en draga fram kjama kenninga þeirra og fella þær inn í meginstefnur og deilur aldarinnar. Hlut- verk almennrar sögu er ekki aS koma í staS alfræSiorSabókar, heldur aS rekja fyrirbær- in og skýra þau á grundvelli sögulegs sam- hengis og í samræmi viS þær kröfur sem hver tími setur fram. Þrátt fyrir þær aSfinnslur sem hér hafa veriS gerSar er góSur fengur aS þessu verki Bergsteins Jónssonar. MeS tilliti til þess hve vandasamt þaS er má segja aS honum hafi yfirleitt farizt þaS vel úr hendi. Einkum er honum lagiS aS lýsa á lifandi hátt stjórn- málaátökum og leikendum þeirra þótt ýms- um kunni aS finnast þeir helzti rúmfrekir á síSum bókarinnar. Þess er aS gæta aS sagn- ritun lýtur ólíkt frjálsari reglum en raun- vísindi, og því er álitamál hverjar aSferSir eru vænlegastar til aS gefa sem réttasta mynd af liSnum tíma. Höfundur setur efniS fram á ljósu og oft hnittilegu máli. Ofnotkun aukasetninga lýt- ir þó nokkuS stíl hans. Um hina ofhlöSnu og vitleysislegu kommusetningu sem lög- boSin er af kennsluyfirvöldum landsins er naumast viS hann aS sakast, en hún er væg- ast sagt blettur á hverri faUegri bók. Þetta bindi seríunnar sem hin fyrri er prentaS á hinn vandaSasta pappír og prýtt allmörgum myndum sem lífga mjög útlit þess. Auk þess eru í því þrjú kort til glöggv- unar á ríkjaskipun. Prófarkalestur er góS- ur; vandfundin er sú íslenzk bók sem geym- ir ekki nema tvær prentvillur. Lojtur Guttormsson. fslenzk orðabók F öllum þeim bókum íslenzkum, sem ég hef séS auglýstar undanfarin misseri, mun engin vera gefin út af brýnni nauSsyn 98 en hin myndarlega orSabók Menningar- sjóSs.1 ÞaS má naumast vansalaust heita hve lengi þjóSin hefur komizt af orSa- bókarsnauS, en nú hefur veriS bætt úr þessum skorti, svo aS vel má viS una. Hér er saman komin skrá sextíu og fimm þús- und orSa meS skýringum, og er varla hægt aS gera ráS fyrir því, aS skólar og almenn- ingur þurfi aS jafnaSi á orSaskýringum aS halda framar en hermt er í þessari bók. 011 frumsmíS stendur til bóta, og auSvelt væri aS finna þessari orSabók ýmislegt til foráttu, ef þurfa þætti. Margir munu sakna einstakra orSa, og um orSaskýringar verSa menn vafalaust ekki á einu máli. Mér finnast sumar skýringarnar fremur klaufa- legar. OrSiS il er skýrt meS svofelldri klausu: „flöturinn neSan á fætinum, sá er (t. d. á manninum) snertir jörS, þegar gengiS er.“ Hvers vegna notuSu höfundar ekki gagngerSari skýringu, til aS mynda eitthvaS á þessa lund: „gangflötur á fæti“? Þótt ekki sé hægt aS gera kröfur um fágaS- an stíl í skýringum orSa, þá mætti aS minnsta kosti búast viS því, aS ákveSna greininum sé ekki misþyrmt jafnharkalega og í dæminu hér aS framan. Skýringin er löng, amböguleg og þó getur hún ekki talizt sérstaklega nákvæm. Og skýring „iljar“ í orSabókinni minnir oss dálítiS á orSfátækt höfundanna, því aS þeir virSast oft vera í stökustu vandræSum meS aS finna sam- heiti til aS skýra orSin. Þannig er eina skýr- ing orSsins fúi á þessa lund: „þaS aS vera fúinn“. Hvers vegna beita höfundar ekki sammerktum orSum viS skýringuna? OrSin feyra og feyskja koma bæSi fyrir í bókinni á sínum stöSum, og hefSi gjarna mátt grípa til þeirra. Yfirleitt kann ég illa viS orSa- skýringarnar, sem hefjast á sambandinu „þaS aS vera ..og þó eru til enn klaufa- 1 Islenzk orSabók handa skólum og al- menningi. Ritstjóri: Ámi BöSvarsson. Bókaútgáfa MenningarsjóSs 1963.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.