Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 117

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1964, Síða 117
UmsagniT um bœkur ar flytja út korn á fyrra hluta 14. aldar. Hins vegar virðist vera lítill samgangur milli Grænlands og íslands, úr því að kem- ur fram á 13. öld, og eftir að Svarti dauði herjaði Noreg, urðu Grænlandssiglingar þaðan næsta stopular. Það var örlagaríkt, að einmitt um þær mundir taka Skrælingj- ar að sækja á byggðir Grænlendinga. Þeir virðast einangrast, þegar sambandið við Evrópu varð þeim menningarleg nauðsyn. G. J. telur, að versnandi veðurfar á 13. og 14. öld hafi valdið miklu um það, að Græn- lendingar hurfu úr tölu þjóða. Þessi kenn- ing hvílir ekki á nægilega traustum grunni. Almennt mun taliö, að veðurfar hafi kólnað lítils háttar um norðurhvel jarðar eftir 1200 (kólnunin hófst í lok bronsaldar og náði há- marki á íslandi á tímabilinu 1740—1840), en tölumar, sem G. J. birtir um hitamun á Grænlandi, eru mjög vafasamar. Nýjustu rannsóknir á íslandi, Páls Berg- þórssonar veðurfræðings m. a., benda til þess, að þar hafi síðustu árin verið einhver þau mildustu í sögu þjóöarinnar frá því á þjóðveldisöld (930—1262). Um 1200 kólnar nokkuð í ári, og helzt það ktddaskeið fram eftir 14. öld (kuldaskeiðið fyrra). Þá verð- ur mildari veðrátta til loka 16. aldar, en harðindaskeiðið síðara hefst, („The Little Ice Age“), en það helzt til loka 19. aldar. Meðalhita á kuldaskeiðinu síðara telur Páll um 1,4° C lægri en á tímabilinu 1930—’60, en um 1,6° C lægri á meðan kaldast var (1740—1840).! Fullyrðing G. J. á bls. 57 um það, að á Suður-Grænlandi hafi meðal- hiti ársins á tímabilinu 1000—1200 verið um 2°C til 4°C hærri en í dag, virðist ekki hafa við rök að styðjast. Síðar á sömu síðu segir hann, að „Litla ísöldin" hafi gengið í garð í Evrópu um 1430, en það skeið hefst um 150 árum síðar. (Sjá m. a. D. J. ! Heimild mín er handrit að fyrirlestri, sem Páll flutti á Conference on the Climate of the Uth and 16th Centuries, júní 1962. Schove: European Temperatures A. D. 1500—1950; Quarterly Journal of the Royal Meteorological Society 1949, bls. 175—79). Oll tölfræði um hitastig á liðnum öldum hvílir á líkum og er fremur afstæð en alger. Lauge Koch hefur manna lengst unnið að náttúrufræðilegum rannsóknum á Grænlandi og fjallar um Grænlandsísinn í bókinni The East Greenland Ice, Meddelelser fra Grön- land, b. 130, 1945. Ályktanir hans um enda- lok hinna fornu Grænlendinga eru þungar á metum, en hann telur, að Grænlendingar fomu hafi ekki fallið sökum versnandi veð- urfars, lækkunar á meðalhita ársins; senni- lega hefur valdið meiru samgönguleysi við Evrópu og sókn Eskimóa að norðan (bls. 349; G. J. bls. 56, neðanmáls). G. J. bendir réttilega á, að það hafi ekki verið jafnmikið ísrek á Grænlandshafi á víkingaöld eins og um 1200, en íslaust var þar ekki, og ströndin var óbyggileg. Það sannar m. a. sögnin um Snæbjörn galta og landnám Eiríks rauða. G. J. segir réttilega, að ísland hafi legið á mörkum hins byggilega heims, en það er vafasamt að setja Grænland sem heild hand- an þeirra marka. Austur-Grænland var og er óbyggilegt, en Suðvestur-Grænland virð- ist aldrei hafa verið verra til búskapar en Vestfirðimir á íslandi. Við vitum ekki bet- ur en Grænlendingar í Eystribyggð hafi lif- að sæmilega af fyrra kuldaskeiðið (14. öld) og allt hafi verið með felldu hjá þeim um 1400. Á 15. öld batnar í ári, en þjóðin hverfur úr sögunni, áður en kuldaskeiðið síðara hefst um 1600. Vestribyggð, héraðið kringum Godtháb, leggst hins vegar í eyði um miðja 14. öld, þ. e. á fyrra kuldaskeið- inu. Heimildir gefa i skyn, að Skrælingjar hafi eytt byggðinni, eins og G. J. bendir á. Kaflinn um endalok Grænlandsbyggðar, bls. 60 til 75, er með beztu hlutum bókar- innar. Eystribyggðar biðu svipuð örlög um 150 ámm síðar. Skrælingjar sóttu suður á 107
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.