Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 121

Tímarit Máls og menningar - 01.06.1966, Side 121
Norskar bœkur Danir mikinn sameiginlegan bókmenntaarf, og var skerfur Norðmanna ekki smár, þar sem voru menn eins og Holberg og Wessel þegar á átjándu öld. Höfuðskáld Norð- manna og forgöngumaður þjóðlegrar end- urreisnar á öldinni sem leið, Henrik Werge- land (1808—1845), varð einna fyrstur til að taka upp í ritmálið norsk orð, sem höfðu ekki áður verið notuð í dönsku rit- máli og sama gerðu Asbjftrnsen og Moe í ævintýrum sínum og þjóðsögum (sem annars voru að beita mátti endursagðar á dönsku ritmáli). Þetta var að margra ltyggju rétta aðferðin til að breyta þessu hefðbundna danska ritmáli í norskt ritmál. Þeirri stefnu fylgdi eindregið atkvæða- og áhrifamesti rithöfundur Norðmanna á síð- ari liluta 19. aldar, Bjprnstjerne Bjprnson. Aðrir frægustu rithöfundar þessarar bók- menntalegu gullaldar fóru sér hægar að þessu leyti, þó að þeir væru yfirleitt snortn- ir af þessari stefnu og gerðu sitt til að efla þessa þróun. Jafnframt hafa smám saman verið gerðar æ róttækari breytingar á mál- fræði og stafsetningu. Dagblöðin eru öll rituð á hinu dansk- norska ritmáli, en Jjó er allmikill munur á málfari þeirra. Eitt víðlesnasta blað Óslóar, Dagbladet, fylgir flestöllum þeim breytingum, sem stefna að því að gefa mál- inu norskan svip, en önnur eru yfirleitt miklu íhaldssamari að því leyti. Skáld og rithöfundar fara og yfirleitt að sínum eigin lögum viðvíkjandi málfari og rithætti, og á síðustu árum hefur orðið vart vaxandi íhaldssemi í málfari sumra rithöfunda. Hins vegar eru svo þau skáld og rithöf- undar, sem yrkja og skrifa á svokallaðri nýnorsku. Þeirra þáttur er ekki eins fyrir- ferðarmikill, en síðan það ritmál kom til sögunnar seint á öldinni sem leið, hafa orðið til mjög merkar bókmenntir á því máli. Sú tunga er ótvírætt mjiig vel fallin til skáldskapar og liafa ýmis frægustu verk erlends skáldskapar verið þýdd á hana með ágætum, — nýjust af því tagi er þýðing á La divina commedia eftir Dante, gerð af Henrik Rytter og Sigmund Skard. Þessa verks er getið hér, þótt annars sé sneitt hjá þýðingum, sökum þess að þetta höfuð- skáldverk evrópskra bókmennta hefur ekki verið þýtt á íslenzku. Allmargir söngvar eru felldir úr í þýðingunni, en allt er verkið liið' vandaðasta og smekklega og fræði- mannlega tilreitt handa lesandanum, með rækilegum inngangi um verkið og skáldið og aftast eru athugasemdir. Kunnur dansk- ur bókmenntamaður, Emil Frederiksen, hefnr sagt um þessa þýðingu: „Jeg synes, at denne norske oversættelse toner mest Dante’sk af alle de skandinaviske jeg kender.“ — Bókin er mjög veglega úr garði gerð og kostar innbundin með skinn- kili 58 kr. (Det norske samlaget). Hér skulu nefndar fyrst nokkrar bæknr, sem með meira og minna rétti má flokka sem sagnfræði: Halvdan Kobt, réttnefndur nestor norskra sagnfræðinga, er nýlátinn og var kominn yfir nírætt (f. 1873). Seinasta sumarið sem hann lifði, bjó hann ti! prentunar ritgerða- safn, sem nefnist Minnearv og historie (Aschehoug, 238 bls., heft 37 kr.). Flestar greinarnar hafa verið prentaðar áður hér og þar, en sumar ekki, t. d. greinin Minne- arv, þar sem Koht rifjar upp endurminn- ingar sínar um marga löngu liðna merkis- menn. Á yngri árum hafði hann átt þess kost að kynnast og eiga nokkur skipti við ýmsa kunnustu menn Noregs á sviði bók- mennta, vísinda og stjórnmála, eða þá nán- ustu vini og vandamenn, þegar hann safn- aði gögnum um látna menn. (Bókin er mestöll rituð á nýnorsku). Norsk historie eftir Arne BergsgSrd, 1814—1880, er efnismikil, en stutt og sam- anþjöppuð Noregssaga í smábókabroti, og framhaldið, um tímabilið 1880—1940, er 215
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.