Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 58

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1970, Side 58
Tímarit Máls og menningar samfélagsþróunarinnar. Og því meiri sem samfélagsþátttaka þeirra er, því meiri verður tendensinn í verkum þeirra. Tendensinn getur verið tvennskon- ar: hugmyndafræðilegur tendens, sem er óaðgreinanlegur hluti af heimsskoð- un sérhvers höfundar, og tendens sem sprettur uppúr andstæðukenndum hræringum þess samfélagsveruleika sem raunsær höfundur reynir að endur- spegla á listrænan hátt. í einu og sama verki geta því verið tveir gagnstæðir tendensar. Svo er oft raunin í rismesta skáldskap krítískra raunsæishöfunda. Tendensinn — yfirleitt — er þessvegna enganveginn hindrun í vegi raun- særrar sköpunar, hann er henni þvertámóti samtvinnaður á margan hátt. Hug- myndafræðilegur tendens eða heimsskoðunartendens getur vissulega íþyngt skáldskap og jafnvel kæft hann, einkum ef hann er annar en tendens fram- vindunnar og tangast á við hann. En heimsskoðunartendens mikilla bók- mennta lýsir sér ekki í játningum höfundanna, útópískum lausnum þeirra á öllum mannlegum vandamálum eða því að þeir taki að predika skoðanir sínar beint eða í gegnum persónur sínar, heldur sprettur hann átakalaust framúr atburðarásinni. Hann var líka til löngu áðuren krítískt raunsæi sá dagsins ljós. Lukács vitnar í Engels sem neínir þessi nöfn sem skýr dæmi um tendenshöfunda: Æskylos, Aristófanes, Dante, Cervantes og Schiller. (Af ís- lenzkum tendenshöfundum sakar ekki að nefna Snorra Sturluson og Halldór Laxness). í rauninni má segja að allar bókmenntir séu tendensbókmenntir, því hversu mjög sem menn rembast við að fela sig og heimsskoðun sína, þá tekst það aldrei — og getur aldrei tekizt — fullkomlega. En það er sannar- lega hægt að draga úr heimsskoðunartendens á vissan hátt. Og á fyrsta hnign- unarskeiði krítíska raunsæisins trúðu menn því statt og stöðugt og stundum af talsverðu ofstæki, að bókmenntir af viti yrðu ekki skaptar nema með því að skera persónu höfundarins niður við trog ásamt heimsskoðun hans og öll- um tendensum. Balzac er gott dæmi um mikilhæfan krítískan raunsæishöfund. Hann er dæmigerður samfélagsþátttakandi, hafði raunsannan áhuga á því sem gerðist í kringum hann og vasaðist í ýmsu auk ritstarfa sinna. Heimsskoðun hans var íhaldssöm. Hann var konungssinni og legitímisti. Hann leit á kirkjuna sem bezta hugmyndafræðilegan burðarás samfélagsins og kapítalismann sem eina mögulega efnahagsgrundvöll þess. Heimsskoðun hans, og sá tendens sem í henni felst, kemur oft berlega í ljós í verkum hans, án þess þó að hann geri mikið af því að þröngva henni uppá lesandann. Það er samt ekki hún sem setur ríkjandi blæ á sögur hans. Heimsskoðunartendens Balzacs er ofurliði borinn af þeim tendens er býr í samfélagsveruleikanum sem er efniviður verka 248
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.