Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Síða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Síða 27
Hvernig skapast stéttarvitundf menntamenn sem kennara verkalýðsins. Og það hefur svo sem verið gert: nýlegt íslenskt dæmi má fá í Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 1981. í greininni „Þetta er ekki list“ segja þau Dagný Kristjánsdóttir og Þorvaldur Kristinsson m. a.: „Fátt þurfum við meira þessa stundina en nokkra leið- sögn um þann sundraða veruleika sem heldur okkur föngnum" (bls. 324). Annað dæmi um þetta er hin leníníska flokkskenning. Hún gengur út á það að benda á takmarkanir verkalýðsstéttarinnar og réttlæta hlutverk kommúnista sem leiðbeinenda byltingarinnar. Hér fær flokkurinn forystu- hlutverk — og ekki nóg með það; flokkurinn skiptist líka í æðri félaga og óæðri. Hinir æðri, þeir sem hafa tileinkað sér kenninguna og kunna á öllu skil, hafa meiri skilning og því meiri rétt en aðrir. Þessi kenning hefur mikinn hljómgrunn fyrir austan tjald. Þannig stendur t. d. í kennslubók í stjórnvísindum sem gefin er út í Moskvu: Grundvallarreglan í lífi og starfi Kommúnista er hið leníníska boðorð um lýbrxbislegt mibstjórnarvald, sem sameinar einstaklingsbundnar athafnir flokksmanna og virðingu fyrir valdi meirihlutans, strangur agi og undirgefni lægri eininga við hinar hærri. (Fundamentals of Political Science, 1975: 121—22. Undirstr. eru mínar) Höfundar þessarar kennslubókar geta bent á eftirfarandi klausu í Kommúnistaávarpinu máli sínu til stuðnings: í fræðilegum efnum standa þeir [þ. e. Kommúnistar] framar öllum fjölda öreiganna að því leyti, að þeir skilja skilyrði, þróunarferil og hinn almenna árangur öreigalýðshreyfingarinnar. (Ú,I:37) En við hlið þessarar tilvitnunar má setja margar aðrar, sem halda allt öðru fram. Svo ein sé nefnd: í bréfi sem Marx ritaði Kugelmann árið 1866 sagði hann að verkalýðsfélögin væru „ein fær um að vera fulltrúar sanns verka- lýðsflokks og veita veldi auðmagnsins öfluga mótspyrnu“ (MESL:30). Af öllu framangreindu má ljóst vera, að Marx hefur aldrei lagt þekkingar- fræði nógu vel niður fyrir sér, eða hvernig vitundin nemur veruleikann. Þýsku hugmyndafruebinni var ætlað slíkt hlutverk, en Marx og Engels luku aldrei því verki. Leiðarvísir rannsókna Það gæti verið gaman að velta því fyrir sér hvers vegna Marx gerði aldrei upp hug sinn í þessu efni. Honum hefur e. t. v. skilist, að lýsing hans á 145
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.