Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Side 43

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Side 43
Helga Kress bæði með þá mynd sem það bregður upp af íslenskum samtímabók- menntum og þau verk sem eftir þá eru birt. Aðuren vikið er að einstökum aðfinnslum í grein Helgu Kress er rétt að láta þess getið, að ljóðaþýðingar mínar voru allar unnar í Bandaríkj- unum haustið 1976 fyrir áformaða sýnisbók íslenskra ljóða eftir seinna stríð, sem loks kom út í Bandaríkjunum í fyrra undir heitinu The Postwar Poetry of Iceland (The University of Iowa Press) og er tæpar 300 blaðsíður með um 350 ljóðum eftir 28 skáld. Allar þýðingarnar voru þá sendar höfundum til umsagnar og yfirferðar, þannig að þær gerðir ljóðanna sem birtust í Icelandic Writing Today voru birtar með þöglu eða yfirlýstu samþykki höfunda. Það er útí hött að álasa mér fyrir að hafa ekki þýtt yngri ljóð. Eg hef ekki unnið að ljóðaþýðingum í mörg ár, enda hvorki haft þá aðstöðu né þá aðstoð sem ég hafði í Iowa haustið 1976. Hinsvegar er mér fyrirmunað að skilja hversvegna tíu, fimmtán eða tuttugu ára gömul ljóð þurfa endilega að vera verri en yngri ljóð. Sumum ljóðskáldum fer aftur með aldrinum, önnur eru mistæk á öllum aldri, og sum eru í sífelldum vexti. A þessu er semsé allur gangur, og langur listi Helgu Kress yfir bækur sem ég þýddi úr og aðrar sem ég þýddi ekki úr er einungis til vitnis um bókfræðilega þekkingu dósents- ins. Með því að Helga Kress fer hörðum orðum um ljóðaþýðingar mínar og gerir því skóna, að svo misgóðar þýðingar séu vísast orsök þess, hve illa gengur að fá íslensk bókmenntaverk gefin út erlendis, þykir mér rétt að upplýsa lesendur þessa tímarits um þau gleðitíðindi að The Postwar Poetry of Iceland hefur fengið mjög góða dóma í Bandaríkjunum, og væntanlega eru þarlendir kunnáttumenn dómbærari um þau efni en íslenski dósentinn. Þannig segir til dæmis Austin Flint, prófessor við Columbía-háskóla í New York: In the anthology itself, he presents twenty-eight poets, all of whom are given enough space to establish themselves. While some of the poets are, of course, far superior to others, they all have strengths that command attention, and there are none whom one feels should have been omitted. The quality of the translations is excellent. For the most part, the poems read like good poems in English, and the editor has been well served by his collaboration with the American poet, Mick Fedullo. (Scandinavian Review, No. 3, 1982) 161
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.