Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Qupperneq 58

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Qupperneq 58
Tímarit Máls og menningar I framhaldi af þessu held ég því fram að einhver elsti og djúpstæðasti þátturinn í hugmyndafræði vísindanna sé fólginn í sífelldri leit eftir betri tökum á tilveru okkar og umhverfi. Þessi þáttur er því miður oft og tíðum misskilinn á þann veg að einungis sé um að ræða efnisleg tök sem birtist í „betri lífskjörum” í einhverjum þröngum efnislegum skilningi („meiri hagvexti"). Staðreyndir sögunnar sýna hins vegar að það getur leitt til ófarnaðar að skilgreina viðfang vísinda svo þröngt og stýra samfélags- skútunni samkvæmt því, og sem betur fer eru slík viðhorf nú á undanhaldi. Hollara er hins vegar að fella undir ”betri tök” í þessu viðfangi allt það sem getur orðið til að auka og dýpka skilning manna á sjálfum sér, tilveru sinni og umhverfi. Nýsteinaldarbyltingin Ýmsum mun þykja fulllangt gengið að hugsa sér upphaf vísinda „aftur í grárri forneskju” eins og lýst var hér á undan. Sumum þeirra mun þykja nær lagi að bera niður í byrjun nýsteinaldar sem svo er kölluð eða m.ö.o. eftir nýsteinaldarbyltinguna (neolithic revolution). Með því orði er átt við þau straumhvörf sem urðu í hverju samfélagi um sig þegar menn hurfu frá lífsháttum safnara og veiðimanna og tóku upp skipulegan landbúnað, bæði kvikfjárrækt og akuryrkju. Jafnframt þessu gerbreyttist samfélag manna: Einingar stækkuðu og menn tóku upp samvinnu og verkaskiptingu í fram- leiðslu; stjórnkerfi kom til sögunnar ásamt miðstýrðum og samræmdum trúarbrögðum, ritmáli og ýmsu öðru sem okkur er nú á dögum tamt að telja til menningar. Þessi bylting varð á mismunandi tíma í hinum ýmsu samfé- lögum manna á jörðinni. Fyrst er hún talin hafa gerst í fljótsdölunum miklu í Egyptalandi og Mesópótamíu um það bil 4000 f.Kr. Nokkru seinna urðu slík straumhvörf í fljótsdölum Indlands og Kína og enn síðar í ríkjum Indíána í Suður- og Mið-Ameríku. Hér á norðurhjara varð nýsteinaldar- byltingin ekki fyrr en eftir Krists burð. Tilkoma ritmáls markar að sjálfsögðu tímamót í sögu vísindanna, hvað sem öðru líður. Það voru einmitt Fornegyptar og Babýlóníumenn sem fyrstir manna tóku að skrá með skipulegum hætti ýmsar athuganir, t.d. á gangi himintungla, sem urðu fræðimönnum síðari tíma mikill fengur. Jafnframt eiginlegri stjörnufræði sem við köllum nú á dögum þróaðist með þessum þjóðum svokölluð stjörnuspeki (astrology) sem tengist stjörnuspám og þess háttar andlegri iðju. Flestir vísindasagnfræðingar nútímans eru á því máli að þarna hafi í öndverðu verið um órofa heild að ræða, þannig að á þeim tíma hafi það ekki haft neina merkingu að tala um stjörnufræði annars vegar og stjörnuspeki hins vegar. Þannig segir t.d. Otto Neugebauer, sem 176
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.