Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Side 98

Tímarit Máls og menningar - 01.04.1983, Side 98
Tímarit Máls og menningar persónur og atburdi, hvort sem þeir verða sannaðir eða ekki, fremur en hugmyndir, og er þó munur á, að við getum auðveldlega bent á verðmæti hugtaka á borð við „þjáningu“ og „samúð“, eins og þau birtast í sögunni [þ. e. Hrafnkels sögu], með samanburði við önnur rit frá miðöldum, en þeir sem einskorða sig við bókstaflega merkingu hljóta að verða að styðjast við trú sína eina. (bls. 15) Leitar Hermann jafnvel uppruna sagnanna í þessum hugmyndabanka: Sú hugsun sem fólgin er í góðu spakmæli getur orðið rithöfundi að tilefni til persónulýsinga, engu síður en raunverulegur atburður eða farandsögn um merkilegan mann. (bls. 18) Getur þetta verið rétt í sumum tilfellum. A hinn bóginn er það léleg skýring á svo lifandi frásögnum og sérstæðum bókmenntum og Islendinga- sögum að þær séu siðfræðilegar dæmisögur sprottnar af latneskum spak- mælum eins og Hermann lætur í veðri vaka. Eru það auðvitað sams konar ýkjur og margir sem stunda samanburðarrannsóknir bregða fyrir sig þegar þeir telja að þeir hafi sagt allt sem skipti máli með því að benda á einstök rittengsl. Miklu eðlilegri er skýringin sem Hermann víkur að í umfjöllun um Grettis sögu með svofelldum orðum: Má það ekki teljast ósennilegt, að hugmyndin um gæfusnauðan afburðamann eigi sér fornar rætur í innlendri menningu, en á hinu getur þó enginn vafi leikið, að höfundur Grettlu hefur verið snortinn af lærdómi utan úr löndum, enda má það glögglega ráða af mann- lýsingu Grettis. (bls. 95) Verðum við þá að gera ráð fyrir að þær hugmyndir sem eiga sér fornar innlendar rætur hafi lifað í arfsögnum og séu þær heimildir höfundar. Hermann segir: Meistarar um margar aldir þjálfuðu nemendur í að beita spakmælum í ritgerðum og röksemdum, að fella þau inn í umræður og að nota þann lærdóm, sem í þeim var fólginn, í því skyni að varpa ljósi yfir það sem gerðist í reynslu þeirra sjálfra og í þeim bókum sem þeir lásu sér til fræðslu og þekkingar. (bls. 33) Bendir Hermann á tvö spekirit latnesk sem notuð voru í þessum tilgangi, Disticha Catonis (Hugsvinnsmál) og Sententiae eftir Publilius Syrus. Finnur 216
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.